okt 18, 2022 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember. Fimleikasamband Íslands mun ekki senda kvennalið til þátttöku að þessu...