Select Page
Íslandsmót í hópfimleikum 30. apríl

Íslandsmót í hópfimleikum 30. apríl

Íslandsmót í hópfimleikum fer fram á Selfossi næstkomandi laugardag, 30. apríl. Á síðasta Íslandsmóti mátti sjá stökk í hæsta erfiðleikaflokki og stemningin í áhorfendastúkunni var frábær. Búast má við mikilli fimleikaveislu og hvetjum við alla til að mæta á mótsstað...
Valgarð og Nanna Íslandsmeistarar 2021

Valgarð og Nanna Íslandsmeistarar 2021

Valgarð Reinhardsson úr Gerplu, vann sinn fimmta Íslandsmeistaratitil í dag, rúmum þremur stigum á undan næsta manni. Nanna Guðmundsdóttir úr Gróttu vann í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. Mótið fór fram í Ármanni og var sýnt í...