apr 16, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslandsmótið í áhaldafimleikum nálgast óðfluga Helgina eftir páska, dagana 26. – 27. apríl verður fimleikahús Ármanns miðpunktur fimleikahreyfingarinnar, þegar íslandsmótið í áhaldafimleikum fer þar fram. Keppnin hefst á 1. þrepi og unglingaflokki...
mar 26, 2023 | Áhaldafimleikar
Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Úrslit í kvennaflokki Verðlaunahafar á stökki: sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla sæti:...
mar 20, 2023 | Áhaldafimleikar
Íslandsmót í frálsum æfingum karla, kvenna og unglinga fer fram í Fjölni, Egilshöll, dagana 25. og 26. mars. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á RÚV. Keppt er í einstaklingskeppni, í fjölþraut og í úrslitum á einstökum áhöldum. Laugardagurinn 25. mars – Keppt í...
jún 12, 2022 | Áhaldafimleikar
Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Öll úrslit mótsins má finna hér. Myndir frá mótinu má finna hér. Úrslit í kvennaflokki...
jún 11, 2022 | Áhaldafimleikar
Valgarð Reinhardsson úr Gerplu vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum og var þetta sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu vann í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. Mótið fór...