Select Page
Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Lúxemborg dagana 14. – 17. september og í tilefni af því verður keyrslumót hjá öllum landsliðunum okkar laugardaginn 27. ágúst kl. 15:30 í Stjörnunni. Stúkan verður opin fyrir áhorfendum, endilega mætum og...
EM myndbönd – kvennalandslið

EM myndbönd – kvennalandslið

Hér fyrir neðan eru samanklippt myndbönd af kvennalandsliðinu á öllum áhöldum á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Hildur Maja Guðmundsdóttir Margrét Lea Kristinsdóttir Thelma Aðalasteinsdóttir Guðrún Edda Harðardóttir Agnes...
Keppnisdagur Heiðu Jennýjar á EM

Keppnisdagur Heiðu Jennýjar á EM

Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, landsliðsstúlka í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumóti unglinga í Munich. Eftir góða podium æfingu á miðvikudaginn átti Heiða Jenný frábæran keppnisdag í dag. Hún hlaut samanlagt 41,765 stig. Hæðsta einkunn Heiðu Jennýar í...
Podium æfing

Podium æfing

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium æfingu fá keppendur að gera allar sína æfingar í keppnishöllinni, þar sem keyrslan er alveg eins og á mótinu sjálfu. Á morgun, miðvikudag mun svo...
EM í áhaldafimleikum – Landslið

EM í áhaldafimleikum – Landslið

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa tilnefnt 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í ágúst. Kvennalandslið Íslands skipa: Agnes Suto – GerplaGuðrún Edda Min Harðardóttir – BjörkHildur Maja Guðmundsdóttir –...