Select Page
Opnar æfingar í áhaldafimleikum

Opnar æfingar í áhaldafimleikum

Síðastliðinn laugardag fóru fram þrjár opnar samæfingar í áhaldafimleikum. Æfingarnar eru fyrstu skref í vali á nýjum úrvalshópum fyrir keppnisárið 2023. Alls voru 56 iðkendur skráðir á æfingarnar, frá níu félögum; Ármanni, Björk, Fjölni, FIMAK, Fylki, Gerplu, Gróttu,...
Æfingabúðir í Keflavík

Æfingabúðir í Keflavík

Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara iðkenda. Sjö konur úr, þremur félögum tóku þátt en allar áttu þær það sameiginlegt að hafa tekið þátt í úrtökuferli fyrir...
Ferðalagið hafið á Norður Evrópumót

Ferðalagið hafið á Norður Evrópumót

Karlalandslið Íslands er lagt af stað á Norður Evrópumót sem fer fram í Jyväskylä, Finnlandi um helgina. Landsliðið lagði af stað með flugi til Helskini snemma í morgun og tekur svo við 4 klukkustunda lestarferð til Jyväskylä. Strákarnir mæta á æfingu í fyrramálið og...
Hæfileikamótun stúlkna

Hæfileikamótun stúlkna

Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum kvenna er nú í fullum gangi. Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir eru þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna og settu þær af stað verkefnið nú í byrjun nóvembermánaðar. Dagana 4.-5. nóvember fór fram fyrsta...