apr 28, 2022 | Áhaldafimleikar
Næstkomandi laugardag fer fram GK-meistaramót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki karla og kvenna, drengjaflokki og stúlknaflokki. Keppt er í fjölþraut og á einstökum áhöldum, en mótið er það...
apr 16, 2022 | Áhaldafimleikar
Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem teymisþjálfarar í hæfileikamótun stúlkna. Við bjóðum Ingibjörgu og Sif velkomnar til starfa og hlökkum til að vinna með þeim að uppbyggingu íslenskra fimleika með áherslu á samvinnu og...
apr 13, 2022 | Áhaldafimleikar
Eftir langa bið þá fór fram stór samæfing í áhaldafimleikum kvenna í morgun. Æfingin fór fram í Gerplu, Versölum og voru 41 stúlkur í bæði kvenna og unglingaflokki sem mættu og létu ljós sitt skína. Samtals mættu 24 stúlkur úr unglingaflokki og 17 úr kvennaflokki,...
mar 17, 2022 | Áhaldafimleikar
Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup mótaröðinni, þá hefur hann ferðast til Cottbus, Þýskalandi þaðan til Doha, Qatar og að lokum eftir stutt stopp heima á Íslandi alla leið til Cairo, Egyptalands. Eftir frábæra æfingu hér í Cairo þá vafðist afstökkið...
mar 10, 2022 | Áhaldafimleikar
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt 11 karla til þátttöku í úrvalshópi 2022. Hópurinn hefur æft saman frá því í byrjun árs og stefna þeir á æfingaferð til Ungverjalands þann 19. mars næstkomandi. Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) er í hópnum, en í...