mar 26, 2023 | Áhaldafimleikar
Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Úrslit í kvennaflokki Verðlaunahafar á stökki: sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla sæti:...
mar 25, 2023 | Áhaldafimleikar
Valgarð Reinhardsson úr Gerplu vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í dag, titilinn er jafntframt sá sjöundi hjá Valgarði. Thelma Aðalsteinsdóttir átti titil að verja frá því í fyrra, Thelma kom sá og sigraði í fjölþraut kvenna í dag og hefur...
mar 10, 2023 | Áhaldafimleikar
Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fer fram í Antalya, Tyrklandi, dagana 11.-16. apríl. Karlarnir hafa lokið við tvö...
feb 18, 2023 | Áhaldafimleikar
Sjö kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í fimleikasal Ármanns. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk áfram, mikil stemmning myndaðist þegar að liðin kepptu um Bikarmeistaratitilinn. Gerpla 1...
jan 20, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilefnt 10 karla frá tveimur félögum til þátttöku í úrvalshópi 2023. Úrvalshópur karla 2023 Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla Arnþór Daði Jónasson – Gerpla Atli Snær Valgeirsson – Gerpla Dagur Kári...