Select Page
Norður Evrópumót – landslið

Norður Evrópumót – landslið

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember. Fimleikasamband Íslands mun ekki senda kvennalið til þátttöku að þessu...
EM í áhaldafimleikum – Landslið

EM í áhaldafimleikum – Landslið

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa tilnefnt 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í ágúst. Kvennalandslið Íslands skipa: Agnes Suto – GerplaGuðrún Edda Min Harðardóttir – BjörkHildur Maja Guðmundsdóttir –...
Undirbúningur fyrir NM

Undirbúningur fyrir NM

Einn dagur er nú til stefnu og landslið Íslands hafa æft saman alla vikuna í Gerplu, þar sem mótið fer fram. Íslensku landsliðin byrjuðu daginn á morgunæfingu þar sem lokahönd var lögð á æfingarnar og það má segja að íslensku keppendurnir séu tilbúnir í slaginn. Eftir...
Bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Níu kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmót í áhaldafimleikum sem fram fór í Íþróttahúsi Gerplu í dag. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti áfram okkar besta fimleikafólk. Í dag var keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og kvenna og voru...