Select Page
Evrópumót í áhaldafimleikum

Evrópumót í áhaldafimleikum

Evrópumótið í áhaldafimleikum er handan við hornið og mættu þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir til Leipzig í Þýskalandi í fyrradag. Því miður varð Lilja Katrín Gunnarsdóttir að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Við óskum henni góðs bata....
Tvenn verðlaun í Berlín

Tvenn verðlaun í Berlín

Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum, náði frábærum árangri á International Junior Team Cup, sterku unglingamóti sem fór fram í Berlín um helgina. Liðið skipuðu þeir Rökkvi Kárason, Kári Pálmason, Þorsteinn Orri Ólafsson og Sólon Sverrisson. Allir stóðu þeir sig...
Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku, dagana 5.-8. júní.  Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla...