Select Page
Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar karla

Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar karla

Landsliðsþjálfarinn Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur valið einstaklinga sem mynda úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum karla. Strákarnir koma að þessi sinni frá fimm félögum, þau eru; Ármann, Björk, Fylkir, Gerpla og KA. Innilega til...
Úrvalshópar karla og kvenna 2025

Úrvalshópar karla og kvenna 2025

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa karla og kvenna 2025 í áhaldafimleikum. Iðkendur koma að þessi sinni frá fjórum félögum, þau eru; Ármann, Björk, Gerpla og Stjarnan, innilega til...
Landslið – Apparatus World Cup

Landslið – Apparatus World Cup

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson, hefur valið landslið Íslands fyrir fyrstu tvö mótin í Apparatus World Cup mótaröðinni. Mótaröðin byrjar í Cairo, Egyptalandi 15. – 18. febrúar og ferðast er þaðan til Cottbus, Þýskalandi, þar sem að keppnin fer fram...
Thelma best allra í Norður Evrópu á tvíslá

Thelma best allra í Norður Evrópu á tvíslá

Góðum degi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum var rétt í þessu að ljúka. Hápunktur dagsins er klárlega gengi Thelmu Aðalsteinsdóttur á tvíslánni, Thelma er nýkrýndur Norður Evrópumeistari á tvíslánni. Thelma mætti vel stemmd til keppni á tvíslánni þar sem hún...
Dagur Kári meiddist í upphitun

Dagur Kári meiddist í upphitun

Keppnidegi tvö hjá íslensku keppendunum á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Dagur Kári steig á svið um klukkan 08:00 á íslenskum tíma. Dagur var einstaklega óheppinn þegar að gömul meiðsli tóku sig upp í upphitunarsalnum og eftir frekari athugun sjúkraþjálfara, sem og...