Fréttir
Hlíf Þorgeirsdóttir kosin í council hjá FIG
Hlíf Þorgeirsdóttir var rétt í þessu kosin í ráðgjafaráð (Council) hjá Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) á 85. þingi...
Andrea Sif fyrsta konan til að keppa á sex Evrópumótum í hópfimleikum í fullorðinsflokki
Andrea Sif er að keppa á sínu sjötta Evrópumóti í fullorðinsflokki og er fyrsta konan til þess að keppa á sex...
Ásta og Laufey í úrvalsliðinu á Evrópumótinu
Þetta er þriðja árið í röð þar sem Ásta er í úrvalsiðinu á Evrópumótinu í hópfimleikum en hún komst í úrvalsliðið...
Kvennalið Íslands EVRÓPUMEISTARAR!
Kvennalið Íslands keppti til úrslita á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag. Stelpurnar mættu með trompi á fyrsta áhald...
Flogið inn til Baku á síðustu stundu
Silvia Rós var mætt ásamt liðsfélögum hennar úr blandaða liði Íslands á Evrópumótið í hópfimleikum sem er haldið í...
Komast Ásta og Bryndís aftur í úrvalsliðið í ár?
Eftir úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum verður tilkynnt úrvalslið, þar sem besti karlinn og besta konan á öllum...
Sögulegur árangur, blandað lið U18 Evrópumeistarar í hópfimleikum!
Unglingalandslið Íslands stóðu sig ótrúlega vel í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Blandaða liðið gerði sér lítið...
Kvenna- og blandaða lið Íslands eru komin í úrslit
Kvenna- og blandað lið Íslands tóku þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í dag og unnu bæði liðin...
Undanúrslit U18 og æfingadagur A-landsliða
Æfingadagurinn á Evrópumótinu í hópfimleikum hjá A-landsliðunum fór fram í Azerbaijan í dag. Kvennalandslið Íslands...
Æfingadagur U18 landsliða
Æfingadagur á Evrópumóti í hópfimleikum hjá U18 landsliða fór fram í Azerbaijan í dag, þar sem unglingaliðin fengu að...
EM vikan er hafin!
Íslensku landsliðin lögðu af stað til Azerbaijan í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer fram dagana 16. – 19....
Heimsbikarmót 2024
Um helgina fór fram heimsbikarmót í Szombathley í Ungverjalandi. Mótið er á hæsta stigi hjá Alþjóðafimleikasambandinu...
Félagaskipti – haust 2024
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2024. 18 iðkendur frá sex félögum sóttu um félagaskipti og...
Frábærri Golden age hátíð lokið
Dagana 22. - 27. september fór fram fimleikahátíðin Golden age í Burgas í Búlgaríu. Hátíðin er sýningarhátíð fyrir 50...
Besti árangur Íslands frá upphafi – NEM 2024
Besti árangur Íslands frá upphafi. Dagur sem fer í sögubækurnar og verður seint toppaður. Thelma Aðalsteinsdóttir er...
NEM 2024
Í dag fór fram liða- og fjölþrautarkeppni á Norður – Evrópumótinu í Írlandi, en keppnin var einnig undankeppni fyrir...
Landslið fyrir NEM 2024
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Dublin dagana 21. – 22. september. Landslið í áhaldafimleikum kvenna...
Félagaskiptagluggi – Haustönn 2024
Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og...
Landslið fyrir EM 2024 í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum...
Stöðugleiki – Staðfesta – Endalaus áhugi á fimleikum
Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir fulltrúar Íslands í fimleikahöllinni í París þar sem þau voru valin til að...
Sex úrslit á tveimur Heimsbikarmótum
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir héldu áfram að slá í gegn á...
Ársþing Fimleikasambandsins 2024
Ársþing 2024 fór fram í fundarsal Þróttar fimmtudaginn 16. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram, Auður Inga...
Landsliðshópar – Evrópumót í hópfimleikum 2024
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum...
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum er farin af stað og hafa nú þegar farið fram tvær æfingar í maí mánuði....
Heimsbikarmót í Varna fór fram dagana 23. – 26. maí
Þessi viðburður er haldinn af Alþjóðlega fimleikasambandinu (FIG) og má þar sjá þær allra bestu spreyta sig. Keppendur...
Thelma og Hildur í úrslitum á Heimsbikarmóti
Heimsbikarmót í fimleikum fer fram þessa dagana í Varna í Búlgaríu. 130 keppendur eru á mótinu og meðal þeirra eru...
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum
Kvennalið Stjörnunnar kom sá og sigraði á Íslandsmóti í hópfimleikum í dag. Liðið sýndi frábærar æfingar á öllum...
Fimleikasamband Íslands – Almannaheillaskrá
Fimleikasamband Íslands hefur verið skráð á Almannaheillaskrá og er sú skráning afturvirk allt til upphafs árs. ...
Unglingalið stúlkna á Evrópumóti í Rimini
Unglingalandslið stúlkna í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu á Rimini. Liðið skipuðu þær Auður Anna...
Aðalsteinsdóttir, nýtt „móment“ í dómarabókina
Thelma Aðalsteinsdóttir náði því markmiði sínu á Evrópumótinu í dag að fá æfingu nefnda eftir sér í dómarabók alþjóða...
Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna
Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu með góðum árangri. Heildarstig liðsins...
Kvennalandsliðið í áhaldafimleikum mætt á EM
Landslið Íslands í áhaldafimleikum kvenna er mætt til Rimini á Ítalíu þar sem Evrópumót í greininni fer fram næstu...
EM í áhaldafimleikum karla – keppni unglinga
Unglingarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir Kári Pálmason og Lúkas Ari Ragnarsson, stóðu sig með mikilli prýði á...
Evrópumót í áhaldafimleikum karla
Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Rimini með frábærum árangri. Heildarskor liðsins...
EM í áhaldafimleikum karla – podium æfing
Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt á Evrópumót í Rimini á Ítalíu. Landsliðið skipa þeir Atli Snær...
Norðurlandameistarar í blönduðum flokki – Stjarnan kom sá og sigraði
Stjarnan er Norðurlandameistari unglinga í blönduðum flokki. Átta bestu félagslið Norðulandanna kepptu um titilinn....
NMJ í hópfimleikum
Fjögur lið frá Íslandi eru lögð af stað á Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð næst...
Málþing „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“
Málþingið „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ fór fram 12. og 13....
Málþing „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ – Opið fyrir öll, áhugafólk um íþróttir hvatt til að mæta
Hvar: Háskólinn í Reykjavík, stofa M103- Gott aðgengi fyrir hjólastólaHvenær: 12. apríl kl. 13:30 og 13. apríl kl....
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum, 20. apríl
Þann 20. apríl fer fram Norðurlandamót Unglinga í Hópfimleikum. Mótið er haldið í Lund, Svíþjóð. Fyrir hönd Íslands...