Fréttir
Félagaskiptagluggi – Vorönn 2025
Félagaskiptaglugginn er opin frá 1. janúar til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og...
Uppskeruhátíð 2024
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 27. nóvember þar sem árangri ársins 2024 var fagnað. Landsliðsfólk,...
Fimleikafólk og lið ársins 2024
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2024 Fimleikakona ársins er Thelma...
Hlíf Þorgeirsdóttir kosin í council hjá FIG
Hlíf Þorgeirsdóttir var rétt í þessu kosin í ráðgjafaráð (Council) hjá Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) á 85. þingi...
Andrea Sif fyrsta konan til að keppa á sex Evrópumótum í hópfimleikum í fullorðinsflokki
Andrea Sif er að keppa á sínu sjötta Evrópumóti í fullorðinsflokki og er fyrsta konan til þess að keppa á sex...
Ásta og Laufey í úrvalsliðinu á Evrópumótinu
Þetta er þriðja árið í röð þar sem Ásta er í úrvalsiðinu á Evrópumótinu í hópfimleikum en hún komst í úrvalsliðið...
Kvennalið Íslands EVRÓPUMEISTARAR!
Kvennalið Íslands keppti til úrslita á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag. Stelpurnar mættu með trompi á fyrsta áhald...
Flogið inn til Baku á síðustu stundu
Silvia Rós var mætt ásamt liðsfélögum hennar úr blandaða liði Íslands á Evrópumótið í hópfimleikum sem er haldið í...
Komast Ásta og Bryndís aftur í úrvalsliðið í ár?
Eftir úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum verður tilkynnt úrvalslið, þar sem besti karlinn og besta konan á öllum...
Sögulegur árangur, blandað lið U18 Evrópumeistarar í hópfimleikum!
Unglingalandslið Íslands stóðu sig ótrúlega vel í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Blandaða liðið gerði sér lítið...
Kvenna- og blandaða lið Íslands eru komin í úrslit
Kvenna- og blandað lið Íslands tóku þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í dag og unnu bæði liðin...
Undanúrslit U18 og æfingadagur A-landsliða
Æfingadagurinn á Evrópumótinu í hópfimleikum hjá A-landsliðunum fór fram í Azerbaijan í dag. Kvennalandslið Íslands...
Æfingadagur U18 landsliða
Æfingadagur á Evrópumóti í hópfimleikum hjá U18 landsliða fór fram í Azerbaijan í dag, þar sem unglingaliðin fengu að...
EM vikan er hafin!
Íslensku landsliðin lögðu af stað til Azerbaijan í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer fram dagana 16. – 19....
Heimsbikarmót 2024
Um helgina fór fram heimsbikarmót í Szombathley í Ungverjalandi. Mótið er á hæsta stigi hjá Alþjóðafimleikasambandinu...
Félagaskipti – haust 2024
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2024. 18 iðkendur frá sex félögum sóttu um félagaskipti og...
Frábærri Golden age hátíð lokið
Dagana 22. - 27. september fór fram fimleikahátíðin Golden age í Burgas í Búlgaríu. Hátíðin er sýningarhátíð fyrir 50...
Besti árangur Íslands frá upphafi – NEM 2024
Besti árangur Íslands frá upphafi. Dagur sem fer í sögubækurnar og verður seint toppaður. Thelma Aðalsteinsdóttir er...
NEM 2024
Í dag fór fram liða- og fjölþrautarkeppni á Norður – Evrópumótinu í Írlandi, en keppnin var einnig undankeppni fyrir...
Landslið fyrir NEM 2024
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Dublin dagana 21. – 22. september. Landslið í áhaldafimleikum kvenna...
Félagaskiptagluggi – Haustönn 2024
Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og...
Landslið fyrir EM 2024 í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum...
Stöðugleiki – Staðfesta – Endalaus áhugi á fimleikum
Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir fulltrúar Íslands í fimleikahöllinni í París þar sem þau voru valin til að...
Sex úrslit á tveimur Heimsbikarmótum
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir héldu áfram að slá í gegn á...
Ársþing Fimleikasambandsins 2024
Ársþing 2024 fór fram í fundarsal Þróttar fimmtudaginn 16. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram, Auður Inga...
Landsliðshópar – Evrópumót í hópfimleikum 2024
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum...
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum er farin af stað og hafa nú þegar farið fram tvær æfingar í maí mánuði....
Heimsbikarmót í Varna fór fram dagana 23. – 26. maí
Þessi viðburður er haldinn af Alþjóðlega fimleikasambandinu (FIG) og má þar sjá þær allra bestu spreyta sig. Keppendur...
Thelma og Hildur í úrslitum á Heimsbikarmóti
Heimsbikarmót í fimleikum fer fram þessa dagana í Varna í Búlgaríu. 130 keppendur eru á mótinu og meðal þeirra eru...
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum
Kvennalið Stjörnunnar kom sá og sigraði á Íslandsmóti í hópfimleikum í dag. Liðið sýndi frábærar æfingar á öllum...
Fimleikasamband Íslands – Almannaheillaskrá
Fimleikasamband Íslands hefur verið skráð á Almannaheillaskrá og er sú skráning afturvirk allt til upphafs árs. ...
Unglingalið stúlkna á Evrópumóti í Rimini
Unglingalandslið stúlkna í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu á Rimini. Liðið skipuðu þær Auður Anna...
Aðalsteinsdóttir, nýtt „móment“ í dómarabókina
Thelma Aðalsteinsdóttir náði því markmiði sínu á Evrópumótinu í dag að fá æfingu nefnda eftir sér í dómarabók alþjóða...
Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna
Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu með góðum árangri. Heildarstig liðsins...
Kvennalandsliðið í áhaldafimleikum mætt á EM
Landslið Íslands í áhaldafimleikum kvenna er mætt til Rimini á Ítalíu þar sem Evrópumót í greininni fer fram næstu...
EM í áhaldafimleikum karla – keppni unglinga
Unglingarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir Kári Pálmason og Lúkas Ari Ragnarsson, stóðu sig með mikilli prýði á...
Evrópumót í áhaldafimleikum karla
Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Rimini með frábærum árangri. Heildarskor liðsins...
EM í áhaldafimleikum karla – podium æfing
Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt á Evrópumót í Rimini á Ítalíu. Landsliðið skipa þeir Atli Snær...
Norðurlandameistarar í blönduðum flokki – Stjarnan kom sá og sigraði
Stjarnan er Norðurlandameistari unglinga í blönduðum flokki. Átta bestu félagslið Norðulandanna kepptu um titilinn....
NMJ í hópfimleikum
Fjögur lið frá Íslandi eru lögð af stað á Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð næst...