okt 17, 2024 | Hópfimleikar
Kvenna- og blandað lið Íslands tóku þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í dag og unnu bæði liðin sér inn keppnisrétt í úrslitunum sem fara fram á laugardaginn. Kvennaliðið endaði daginn í öðru sæti með 53.250 stig aðeins 0.700 stigum frá...
okt 16, 2024 | Hópfimleikar
Æfingadagurinn á Evrópumótinu í hópfimleikum hjá A-landsliðunum fór fram í Azerbaijan í dag. Kvennalandslið Íslands byrjaði daginn ótrúlega vel og stemmingin í liðinu var mjög góð. Blandaða liðið átti einnig góðan dag og eru tilbúin fyrir undanúrslitin á...
okt 15, 2024 | Hópfimleikar
Æfingadagur á Evrópumóti í hópfimleikum hjá U18 landsliða fór fram í Azerbaijan í dag, þar sem unglingaliðin fengu að prófa áhöldin fyrir undanúrslitin á morgun. Íslensku liðin stóðu sig frábærlega en þjálfararnir munu fara yfir síðustu hlutina í kvöld, fyrir...
okt 14, 2024 | Hópfimleikar
Íslensku landsliðin lögðu af stað til Azerbaijan í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer fram dagana 16. – 19. október. Alls eru um 100 manns frá Íslandi, í þeim hópi eru keppendur í fullorðins- og unglingaflokki, þjálfarar, sjúkraþjálfarar, sálfræðingur, dómarar,...
okt 7, 2024 | Áhaldafimleikar
Um helgina fór fram heimsbikarmót í Szombathley í Ungverjalandi. Mótið er á hæsta stigi hjá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) og tveir íslenskir keppendur tóku þátt, þeir Ágúst Ingi Davíðsson og Dagur Kári Ólafsson. Þeir kepptu báðir í undanúrslitum á öllum áhöldum og...
sep 30, 2024 | Fimleikar fyrir alla
Dagana 22. – 27. september fór fram fimleikahátíðin Golden age í Burgas í Búlgaríu. Hátíðin er sýningarhátíð fyrir 50 ára og eldri og er haldin annað hvert ár á vegum Evrópska fimleikasambandsins. Að þessu sinni fóru þrír hópar frá Íslandi eða samtals 50 manns....
sep 22, 2024 | Áhaldafimleikar
Besti árangur Íslands frá upphafi. Dagur sem fer í sögubækurnar og verður seint toppaður. Thelma Aðalsteinsdóttir er fjórfaldur Norður-Evrópumeistari. Hún kláraði þennan ævintýralega dag með því að rústa gólfæfingum og vinna þar með öll gullin sem í boði eru í...
sep 21, 2024 | Áhaldafimleikar
Í dag fór fram liða- og fjölþrautarkeppni á Norður – Evrópumótinu í Írlandi, en keppnin var einnig undankeppni fyrir úrslit á einstökum áhöldum sem fara fram á morgun. Thelma Aðalsteinsdóttir vann silfurverðlaun í fjölþraut og kvennaliðið okkar í 3. sæti!! Karlaliðið...
ágú 21, 2024 | Áhaldafimleikar
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Dublin dagana 21. – 22. september. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa: Freyja Hannesdóttir – Gerpla Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla Lilja Katrín...