jún 7, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslensku liðin glæsileg á fyrstu dögum Norðurlandamóts unglinga og drengja í áhaldafimleikum. Falllaus keppni hjá strákunum, stelpurnar geisluðu og Kári Pálmason Norðurlandameistari unglinga! Kári kom sá og sigraði fjölþrautarkeppnina í dag, eftir magnaðan dag þar sem...
jún 4, 2025 | Áhaldafimleikar
Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt Hildi Maju Guðmundsdóttur til þátttöku á heimsbikarmóti í Tashkent, Uzbekistan dagana 18.-21. júní. Fimleikasamband Íslands óskar Hildi Maju til hamingju með landsliðssætið.
maí 28, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslenska fimleikafólkið mætti vel stemmt til úrslitakeppni í áhaldafimleikum í dag. Íslenskir keppendur voru með í úrslitum á öllum áhöldum – glæsilegur árangur í sjálfu sér. 3x GULL! Þau Jónas Ingi Þórisson, Nanna Guðmundsdóttir og Þóranna Sveinsdóttir komu, sáu og...
maí 27, 2025 | Áhaldafimleikar
Í dag kepptu íslensku landsliðin í fjölþrautar- og liðakeppni á Smáþjóðaleikunum. Konurnar mættu af krafti til keppni og sóttu silfur eftir harða baráttu um gullið. Geislaði af þeim glæsileikinn og sýndu þær sannfærandi æfingar. Íslenska liðið skilaði 136.400 stigum...
maí 27, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Íslensku keppendurnir á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Leipzig hafa lokið keppni. Thelma og Hildur Maja Í kvennakeppninni voru það þær Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir sem kepptu fyrir Íslands hönd. Hildur Maja, sem er að koma til...
maí 24, 2025 | Áhaldafimleikar
Evrópumótið í áhaldafimleikum er handan við hornið og mættu þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir til Leipzig í Þýskalandi í fyrradag. Því miður varð Lilja Katrín Gunnarsdóttir að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Við óskum henni góðs bata....
maí 20, 2025 | Áhaldafimleikar
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum, náði frábærum árangri á International Junior Team Cup, sterku unglingamóti sem fór fram í Berlín um helgina. Liðið skipuðu þeir Rökkvi Kárason, Kári Pálmason, Þorsteinn Orri Ólafsson og Sólon Sverrisson. Allir stóðu þeir sig...
maí 18, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt, Fimleikar fyrir alla, Fræðsla, Hópfimleikar
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í nefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er hinn sami og stjórnar eða 2025-2027. Formaður tækninefndar er í forsvari fyrir nefndina og hefur ásamt...
maí 12, 2025 | Áhaldafimleikar
Þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Lilja Katrín Guðmundsdóttir hafa lokið keppni á heimsbikarmóti í Varna, Búlgaríu. Ótrúlegur árangur, en átti Ísland keppanda í úrslitum á öllum áhöldum og fyrsta varamann á tvíslánni. Lilja Katrín keppti til úrslita á stökki á...