Select Page
Félagaskiptagluggi – Vorönn 2025

Félagaskiptagluggi – Vorönn 2025

Félagaskiptaglugginn er opin frá 1. janúar til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt kvittun um félagskiptagreiðslu skal senda...
Uppskeruhátíð 2024

Uppskeruhátíð 2024

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 27. nóvember þar sem árangri ársins 2024 var fagnað. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Fimleikafólk ársins var heiðrað, nýr heiðursfélagi bættist í hópinn auk annarra verðlauna...
Fimleikafólk og lið ársins 2024

Fimleikafólk og lið ársins 2024

Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2024 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Árangur Thelmu á árinu hefur verið stórglæsilegur þar sem hæst ber að nefna Norður Evrópumóts titla á öllum áhöldum auk þess sem Thelma varð í...
Hlíf Þorgeirsdóttir kosin í council hjá FIG

Hlíf Þorgeirsdóttir kosin í council hjá FIG

Hlíf Þorgeirsdóttir var rétt í þessu kosin í ráðgjafaráð (Council) hjá Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) á 85. þingi sambandsins sem nú fer fram í Doha í Qatar. Hlíf hlaut afgerandi kosningu og fékk flest atkvæði þeirra sem voru kosnir frá Evrópu en sjö meðlimir voru...
Ásta og Laufey í úrvalsliðinu á Evrópumótinu 

Ásta og Laufey í úrvalsliðinu á Evrópumótinu 

Þetta er þriðja árið í röð þar sem Ásta er í úrvalsiðinu á Evrópumótinu í hópfimleikum en hún komst í úrvalsliðið fyrir stórfenglegar æfingar sínar á dýnu. Hún var fyrsta íslenska konan til að framkvæma stökk í framumferð á dýnunni, heil skrúfa krafstökk tvöfallt...
Kvennalið Íslands EVRÓPUMEISTARAR!

Kvennalið Íslands EVRÓPUMEISTARAR!

Kvennalið Íslands keppti til úrslita á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag. Stelpurnar mættu með trompi á fyrsta áhald og gerðu sér lítið fyð fyrir að lenda öll stökkin og fengu 18.250 stig fyrir dýnuna, 0.650 hærra en sænska liðið sem er stærsti keppinautur þeirra....
Flogið inn til Baku á síðustu stundu

Flogið inn til Baku á síðustu stundu

Silvia Rós var mætt ásamt liðsfélögum hennar úr blandaða liði Íslands á Evrópumótið í hópfimleikum sem er haldið í Baku. Liðið fór á æfingu síðast liðinn miðvikudag þegar Silvia meiddist í trampolín æfingum.   “Stemmingin á æfingardeginum var geggjuð, það...
Komast Ásta og Bryndís aftur í úrvalsliðið í ár?

Komast Ásta og Bryndís aftur í úrvalsliðið í ár?

Eftir úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum verður tilkynnt úrvalslið, þar sem besti karlinn og besta konan á öllum áhöldum verða hluti af liðinu, samtals 6 karlar og 6 konur. Ísland hefur haft marga fulltrúa í úrvalsliðinu síðastu ár. Á síðasta Evrópumóti voru Ásta og...