Nú er tæp vika í brottför hjá kvennalandsliði Íslands á EM, karlalandslið Íslands mætir svo til Þýskalands viku seinna. Kvennalandsliðið ásamt þjálfurum, dómurum og öðru fylgdarfólki ferðast til...
Fréttir
EYOF 2022
Þá eru aðeins 2 dagar í brottför hjá íslenska drengja- og stúlknalandsliðinu í áhaldafimleikum. EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar) sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí...
EuroGym veislunni lokið
EuroGym hátíðinni er formlega lokið en lokahófið fór fram á fimmtudaginn á leikvellinum fræga hér í Neuchâtel. Hátíðin fer fram næst í Bodø í Noregi árið 2024 og er þemað "Midnight Madness" þar sem...
Eurogym hafið í sól og blíðu
EuroGym hátíðin fer fram í borginni Neuchâtel í Sviss dagana 10. - 14. júlí. Íslensku liðin mættu á svæðið í fyrradag, laugardaginn 9. júlí. Hátíðin var opnuð í gær, á Maladiere leikvellinum, með...
Skrifstofa lokuð 11. júlí – 2. ágúst
Skrifstofa Fimleikasambandins verður lokuð frá 11. júlí - 2. ágúst. Ef málið er brýnt er hægt að hringja í Sólveigu Jónsdóttur í síma 895 8880. Ef málið varðar EYOF eða Evrópumótið í áhaldafimleikum...
Dómaranámskeið í öllum greinum
Það er komið að því að allir fimleikadómarar landsins þurfa að endurnýja réttindi sín. Námskeið fyrir allar greinar, áhaldafimleika karla, kvenna og hópfimleika, verða haldin í haust. Auk þeirra sem...
Ólympíusamhjálpin veitir Valgarð styrk
ÍSÍ hefur gengið frá samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í París 2024. Um er að ræða styrki vegna sjö einstaklinga frá...
Óskum eftir aðilum í nýjar nefndir
Fimleikasambandið óskar eftir aðilum í tvær nýjar nefndir. Áhugasamir sendið tölvupóst á fsi@fimleikasamband.is Mannvirkjanefnd Mannvirkjanefnd skal skipuð að lágmarki 2 aðilum. Nefndin er...
Fimleikaþing 2022
Fimleikaþing sambandsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í dag, laugardaginn 23. apríl. Hefbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó Friðriksson sem var kjörin þingforseti, þingritarar...