Miðasala hafin á Evrópumót í áhaldafimleikum 2025! Fimleikaáhugafólk á Íslandi getur nú tryggt sér miða á eitt stærsta fimleikamót ársins 2025! Miðasala á Evrópumeistaramótið í áhaldafimleikum er...
Fréttir
Úrvalshópar karla og kvenna 2025
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa karla og kvenna 2025 í áhaldafimleikum. Iðkendur koma að þessi sinni frá fjórum félögum,...
FSÍ leitar eftir landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum kvenna!
Fimleikasamband Íslands leitar að drífandi einstaklingi í stöðu landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum kvenna.
Fimleikafólk og lið ársins 2024
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2024 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Árangur Thelmu á árinu hefur verið stórglæsilegur þar sem hæst ber að nefna...
Heimsbikarmót 2024
Um helgina fór fram heimsbikarmót í Szombathley í Ungverjalandi. Mótið er á hæsta stigi hjá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) og tveir íslenskir keppendur tóku þátt, þeir Ágúst Ingi Davíðsson og Dagur...
Besti árangur Íslands frá upphafi – NEM 2024
Besti árangur Íslands frá upphafi. Dagur sem fer í sögubækurnar og verður seint toppaður. Thelma Aðalsteinsdóttir er fjórfaldur Norður-Evrópumeistari. Hún kláraði þennan ævintýralega dag með því að...
NEM 2024
Í dag fór fram liða- og fjölþrautarkeppni á Norður – Evrópumótinu í Írlandi, en keppnin var einnig undankeppni fyrir úrslit á einstökum áhöldum sem fara fram á morgun. Thelma Aðalsteinsdóttir vann...
Landslið fyrir NEM 2024
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Dublin dagana 21. – 22. september. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa: Freyja Hannesdóttir - Gerpla...
Sex úrslit á tveimur Heimsbikarmótum
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir héldu áfram að slá í gegn á Heimsbikarmótaröðinni, nú í Koper í Slóveníu. Thelma keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum en...