Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt á Evrópumót í Rimini á Ítalíu. Landsliðið skipa þeir Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Martin Bjarni Guðmundsson og...
Fréttir
Landslið – Norðurlandamót í áhaldafimleikum
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hafa valið einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norðurlandamóti...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ
Fimleikasambandið hefur ráðið Þorgeir Ívarsson í tímabundið starf afreksstjóra áhaldafimleika kvenna, en hann mun leysa Þóreyju af sem er í fæðingarorlofi. Hann starfar einnig sem landsliðsþjálfari...
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum karla
Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum karla. Hróbjartur hefur mikla reynslu sem þjálfari í áhaldafimleikum, fyrir hans þjálfaratíð þá var...
Gerpla tvöfaldir bikarmeistarar í áhaldafimleikum
Fimm kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í áhaldafimleikasal Fjölnis, Egilshöll. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk...
Apparatus World Cup – Cottbus
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cottbus, Þýskalands. Róbert Kristmannsson, þjálfari, Helga Svana Ólafsdóttir, farastjóri og...
Apparatus World Cup – Cairo
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cairo, Egyptalands ásamt fylgdarliði. Þeir Ólafur Garðar Gunnarsson og Stefán Hafþór...
Úrvalshópar í áhaldafimleikum 2024
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa 2024 í áhaldafimleikum. Iðkendur koma að þessi sinni frá sjö félögum, þau...
Bikarmótsveisla helgina 24. – 25. febrúar
Helga 24. - 25. febrúar fer fram sannkölluð Bikarmótsveisla í Egilshöllinni, mælum við með að fimleikaáhugafólk taki helgina frá þar sem nóg verður um að vera alla helgina! Mótið fer fram samhliða í...