Select Page

 Fréttir

Tvenn verðlaun í Berlín

Tvenn verðlaun í Berlín

Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum, náði frábærum árangri á International Junior Team Cup, sterku unglingamóti sem fór fram í Berlín um helgina. Liðið skipuðu þeir Rökkvi Kárason, Kári...

Þrisvar sinnum 6. sæti!

Þrisvar sinnum 6. sæti!

Þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Lilja Katrín Guðmundsdóttir hafa lokið keppni á heimsbikarmóti í Varna, Búlgaríu. Ótrúlegur árangur, en átti Ísland keppanda í úrslitum á öllum áhöldum og fyrsta...

Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku,...

Verðlaunin dreifðust vel í dag

Verðlaunin dreifðust vel í dag

Í dag fór fram seinni úrslitadagur á Íslandsmóti í áhaldafimleikum. Besta fimleikafólk Íslands mætti til keppni í dag og sýndi það enn og aftur hvað Ísland er rýkt af hæfileikaríku fimleikafólki....

Heimsbikarmót í Osijek

Heimsbikarmót í Osijek

Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð Reinhardsson skipuðu landslið Íslands á Heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu dagana 10. - 13. apríl. Á mótinu er keppt á einstökum áhöldum og...