Um helgina fór fram heimsbikarmót í Szombathley í Ungverjalandi. Mótið er á hæsta stigi hjá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) og tveir íslenskir keppendur tóku þátt, þeir Ágúst Ingi Davíðsson og Dagur...
Fréttir
Besti árangur Íslands frá upphafi – NEM 2024
Besti árangur Íslands frá upphafi. Dagur sem fer í sögubækurnar og verður seint toppaður. Thelma Aðalsteinsdóttir er fjórfaldur Norður-Evrópumeistari. Hún kláraði þennan ævintýralega dag með því að...
NEM 2024
Í dag fór fram liða- og fjölþrautarkeppni á Norður – Evrópumótinu í Írlandi, en keppnin var einnig undankeppni fyrir úrslit á einstökum áhöldum sem fara fram á morgun. Thelma Aðalsteinsdóttir vann...
Landslið fyrir NEM 2024
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Dublin dagana 21. – 22. september. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa: Freyja Hannesdóttir - Gerpla...
Sex úrslit á tveimur Heimsbikarmótum
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir héldu áfram að slá í gegn á Heimsbikarmótaröðinni, nú í Koper í Slóveníu. Thelma keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum en...
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum er farin af stað og hafa nú þegar farið fram tvær æfingar í maí mánuði. Hópurinn saman stendur af 17 stelpum frá fimm félögum, Ármanni, Björk, Gerplu, Gróttu...
Heimsbikarmót í Varna fór fram dagana 23. – 26. maí
Þessi viðburður er haldinn af Alþjóðlega fimleikasambandinu (FIG) og má þar sjá þær allra bestu spreyta sig. Keppendur Íslands voru: Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir. Thelma...
Unglingalið stúlkna á Evrópumóti í Rimini
Unglingalandslið stúlkna í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu á Rimini. Liðið skipuðu þær Auður Anna Þorbjarnardóttir, Kolbrún Eva Hólmarsdóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Rakel Sara...
Aðalsteinsdóttir, nýtt „móment“ í dómarabókina
Thelma Aðalsteinsdóttir náði því markmiði sínu á Evrópumótinu í dag að fá æfingu nefnda eftir sér í dómarabók alþjóða fimleikasambandsins, FIG. Í áhaldafimleikum tíðkast það að sá sem framkvæmir...