Síðastliðna helgi fór fram Top Gym í Belgíu, í áhaldafimleikum kvenna. Þær Sigurrós Ásta Þórisdóttir og Kolbrún Eva Hólmarsdóttir tóku þátt fyrir Íslands hönd. Top Gym en skemmtilegt vinamót sem er...
Fréttir
Fimleikafólk ársins 2025
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2025 Fimleikakona ársins er Hildur Maja Guðmundsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir er ein fremsta fimleikakona landsins og þrátt...
Fjórir fimleikamenn hljóta laun úr launasjóð AMÍ
Mynd úr frétt ÍSÍ. Launasjóður íþróttamanna var kynntur á blaðamannafundi í gær, þar sem afreksíþróttafólk, sérsambönd og leiðtogar úr íþróttahreyfingunni kom saman og fagnaði þessum áfanga. Í...
Fræðsludagur úrvalshópa og Top Gym
Laugardaginn síðastliðinn var haldinn skemmtilegur fræðsludagur hjá úrvalshópum sambandsins, þar sem úrvalshóparnir í áhaldafimleikum hittust, æfðu saman og sóttu fræðslu um næringu íþróttafólks og...
Landsliðstilkynning – Top Gym
Agnes Suto, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi stúlkur til þátttöku á Top Gym í Charleroi, Belgíu - dagana 29. - 30. nóvember. Landslið Íslands skipa:...
Keppnisdagur á NEM
Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Mótið fer fram í Leicester á Englandi. Það er nóg að gera hjá íslensku...
Stórbæting á tvíslánni – fjölþrautarúrslit á HM
Dagur Kári Ólafsson varð rétt í þessu fyrsti fimleikamaður Íslands til að keppa til fjölþrautaúrslita á HM í áhaldafimleikum og skrifar þar með nafn sitt í sögubækurnar. Taugarnar gerðu aðeins vart...
Hildur Maja efst íslenskra kvenna
Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á HM hér í Jakarta, Indónesíu, stelpurnar fara missáttar heim eftir daginn. Hildur Maja Guðmundsdóttir toppaði sig á stökki þar sem hún framkvæmdi flott...
Sagan er skrifuð í Jakarta!
Dagur Kári Ólafsson braut blað í sögu íslenskra fimleika í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að tryggja sér sæti í fjölþrautarúrslitum á heimsmeistaramóti í áhaldafimleikum, hér í...







