Agnes Suto, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi stúlkur til þátttöku á Top Gym í Charleroi, Belgíu - dagana 29. - 30. nóvember. Landslið Íslands skipa:...
Fréttir
Keppnisdagur á NEM
Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppti í liðakeppni og undanúrslitum á áhöldum á Norður Evrópumótinu í dag. Mótið fer fram í Leicester á Englandi. Það er nóg að gera hjá íslensku...
Stórbæting á tvíslánni – fjölþrautarúrslit á HM
Dagur Kári Ólafsson varð rétt í þessu fyrsti fimleikamaður Íslands til að keppa til fjölþrautaúrslita á HM í áhaldafimleikum og skrifar þar með nafn sitt í sögubækurnar. Taugarnar gerðu aðeins vart...
Hildur Maja efst íslenskra kvenna
Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á HM hér í Jakarta, Indónesíu, stelpurnar fara missáttar heim eftir daginn. Hildur Maja Guðmundsdóttir toppaði sig á stökki þar sem hún framkvæmdi flott...
Sagan er skrifuð í Jakarta!
Dagur Kári Ólafsson braut blað í sögu íslenskra fimleika í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að tryggja sér sæti í fjölþrautarúrslitum á heimsmeistaramóti í áhaldafimleikum, hér í...
Kvennalandsliðið glæsilegt á podiumæfingu
Kvennalandsliðið var svo sannarlega í stuði á podiumæfingu í dag, æfingin gekk vel fyrir sig og er það augljóst að stelpurnar eru tilbúnar í slaginn. Var það umtalað meðal dómara í stúkunni hvað...
HM á RÚV
HM undirbúningur eru nú á lokametrunum hér í Jakarta, Indónesíu. Karlalandsliðið lauk við podiumæfinguna sína í gær, þar sem strákarnir fengu að prufukeyra keppnissalinn í fyrsta og síðasta skiptið...
Landsliðstilkynning – NEM
Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur koma...
Thelma Aðalsteinsdóttir á styrk hjá Ólympíusamhjálpinni
Í gær voru undirritaðir samningar vegna einstaklingsstyrkja frá Ólympíusamhjálpinni fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028. Við erum ákaflega stolt af því að á lista styrkhafa er okkar kona...
				






