okt 2, 2023 | Áhaldafimleikar
Þriðja og seinasta keppnisdegi íslenska landsliðsins á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Þær Margrét Lea Kristinsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir stigu á stóra sviðið í dag, mættu þær einbeittar til keppni og fóru þær í gegnum mótið nánast mistaka laust. Efst...
okt 1, 2023 | Áhaldafimleikar
Keppnidegi tvö hjá íslensku keppendunum á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Dagur Kári steig á svið um klukkan 08:00 á íslenskum tíma. Dagur var einstaklega óheppinn þegar að gömul meiðsli tóku sig upp í upphitunarsalnum og eftir frekari athugun sjúkraþjálfara, sem og...
sep 28, 2023 | Áhaldafimleikar
Seinnipartinn í gær fengum við að vita að Dagur Kári væri kominn með fjölþrautarsæti á HM 2023! Dagur er búinn að vera fyrsti varamaður á HM frá því á EM í vor og var það því mjög svekkjandi við brottför að hann væri ekki kominn inn, enda búinn að undirbúa sig í allt...