okt 25, 2023 | Hópfimleikar
Það eru aðeins 17 dagar í Norðulandamót í hópfimleikum sem haldið verður hátíðlega í Laugardalshöll 11. nóvember. Þar mætast sterkustu lið Norðurlandanna og keppast þau um eftirsóknaverða titilinn Norðurlandameistari. Fylgist með! Íslands sendir þrjú lið til keppni,...
okt 17, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið landslið Íslands fyrir Norður Evrópumót sem haldið veður í Halmstad, Svíþjóð dagana 24. -26. nóvember 2023. Kvennalandslið Íslands Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerplu Kristjana Ósk Ólafsdóttir,...
okt 11, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Allir meðlimir í úrvalshópum og landsliðshópum Íslands í áhalda- og hópfimleikum hafa nú skrifað undir iðkendasamning Fimleikasambands Íslands. Í ágústmánuði stóð Fimleikasambandið fyrir æfingabúðum fyrir úrvalshópa í hópfimleikum, þar sem að gestaþjálfarinn Jacob...