jan 16, 2024 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson, hefur valið landslið Íslands fyrir fyrstu tvö mótin í Apparatus World Cup mótaröðinni. Mótaröðin byrjar í Cairo, Egyptalandi 15. – 18. febrúar og ferðast er þaðan til Cottbus, Þýskalandi, þar sem að keppnin fer fram...
des 22, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt
Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í morgun þau sem höfnuðu í efstu sætunum í kjöri á íþróttamanni ársins 2023. Thelma Aðalsteinsdóttir, áhaldafimleikakona er á listanum. Árangur Thelmu á árinu hefur verið stór glæsilegur þar sem hæst ber að nefna Norður Evrópumóts...