Select Page
Úrvalshópur karla 2022

Úrvalshópur karla 2022

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt 11 karla til þátttöku í úrvalshópi 2022. Hópurinn hefur æft saman frá því í byrjun árs og stefna þeir á æfingaferð til Ungverjalands þann 19. mars næstkomandi. Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) er í hópnum, en í...
Nonni kominn heim – Næst Cairo

Nonni kominn heim – Næst Cairo

Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup í Cottbus og Doha, en ferðaðist hann heim síðastliðinn laugardag. Næst á dagskrá hjá Nonna er Apparatus World Cup í Cairo, Egyptalandi. Nonni stóð sig frábærlega á báðum mótunum og uppskar 12.866 stig í Cottbus og...
Úrvalshópur drengja 2022

Úrvalshópur drengja 2022

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari unglinga hefur tilnefnt 14 drengi til þátttöku í úrvalshópi drengja keppnisárið 2022. Fyrsta úrvalshópaæfing ársins fer fram á morgun, 5.mars í Ármanni. Í ár koma drengirnir frá 5 félögum, þau eru: Ármann, Björk, Gerpla, Fjölnir...
Ferðalagið hafið hjá Nonna

Ferðalagið hafið hjá Nonna

Nonni er lagður af stað á Apparatus World Cup mótaröðina, eftir smávægilegar breytingar á ferðaáætlun að sökum veður, þá er hann loksins lagður af stað. Með honum í för er þjálfarinn hans Yuriy Shalimov, Helga Svana Ólafsdóttir og Björn Magnús Tómasson, Alþjóðlegur...