Select Page
EYOF 2022

EYOF 2022

Þá eru aðeins 2 dagar í brottför hjá íslenska drengja- og stúlknalandsliðinu í áhaldafimleikum. EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar) sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí næstkomandi í Banská Bystrica í Slóvakíu. Um 6.000 þátttakendur frá 48...
EM í áhaldafimleikum – Landslið

EM í áhaldafimleikum – Landslið

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa tilnefnt 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í ágúst. Kvennalandslið Íslands skipa: Agnes Suto – GerplaGuðrún Edda Min Harðardóttir – BjörkHildur Maja Guðmundsdóttir –...
Bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Níu kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmót í áhaldafimleikum sem fram fór í Íþróttahúsi Gerplu í dag. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti áfram okkar besta fimleikafólk. Í dag var keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og kvenna og voru...
Ólympíusamhjálpin veitir Valgarð styrk

Ólympíusamhjálpin veitir Valgarð styrk

ÍSÍ hefur gengið frá samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í París 2024. Um er að ræða styrki vegna sjö einstaklinga frá fjórum sérsamböndum ÍSÍ. ÍSÍ barst 18 umsóknir frá níu sérsamböndum, en...