Select Page
Norður Evrópumót – landslið

Norður Evrópumót – landslið

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember. Fimleikasamband Íslands mun ekki senda kvennalið til þátttöku að þessu...
Fjórir fulltrúar Íslands á lokamót HM í áhaldafimleikum!

Fjórir fulltrúar Íslands á lokamót HM í áhaldafimleikum!

Þá hafa bæði kvenna- og karlalið Íslands í áhaldafimleikum lokið keppni á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fimleikasamband Íslands tilkynnti það í fréttum hér heimasíðu sambandins að þau Valgarð Reinhardsson, Thelma Aðasteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir hefðu tryggt...
Vika í EM veislu

Vika í EM veislu

Nú er tæp vika í brottför hjá kvennalandsliði Íslands á EM, karlalandslið Íslands mætir svo til Þýskalands viku seinna. Kvennalandsliðið ásamt þjálfurum, dómurum og öðru fylgdarfólki ferðast til Þýskalands sunnudaginn 7. ágúst en keppnin hefst formlega með...
Takk fyrir okkur EYOF

Takk fyrir okkur EYOF

Íslensku landsliðin hafa lokið keppni á EYOF 2022. Eftir keppni í Slóvakíu tók við langt og strangt ferðalag en allir keppendur eru nú komnir heim til Íslands og sumir byrjaðir að undirbúa fyrir næsta mót á dagskrá sem er EM í Þýskalandi. Íslensku landsliðin tóku þátt...
Sólarblíða í Slóvakíu

Sólarblíða í Slóvakíu

Eftir langt og strangt ferðalag til Slóvakíu, er Íslenski hópurinn mættur og góð stemning er í hópnum. Snemma í gærmorgun mætti drengjalandsliðið á podiumæfingu, þar fengu þeir að prófa sig áfram í keppnissalnum og gekk æfingin vonum framar. Strákarnir létu langt...