Select Page
Æfingabúðir í Keflavík

Æfingabúðir í Keflavík

Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara iðkenda. Sjö konur úr, þremur félögum tóku þátt en allar áttu þær það sameiginlegt að hafa tekið þátt í úrtökuferli fyrir...
Valgarð með tvö silfur

Valgarð með tvö silfur

Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumótinu í Finnlandi. Eftir frábæran árangur gærdagsins þar sem landsliðið hafnaði í þriðja sæti í liðakeppni var komið að úrslitum á einstökum áhöldum í dag. Valgarð Reinhardsson náði þeim frábæra árangri að lenda...
Ferðalagið hafið á Norður Evrópumót

Ferðalagið hafið á Norður Evrópumót

Karlalandslið Íslands er lagt af stað á Norður Evrópumót sem fer fram í Jyväskylä, Finnlandi um helgina. Landsliðið lagði af stað með flugi til Helskini snemma í morgun og tekur svo við 4 klukkustunda lestarferð til Jyväskylä. Strákarnir mæta á æfingu í fyrramálið og...
Hæfileikamótun stúlkna

Hæfileikamótun stúlkna

Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum kvenna er nú í fullum gangi. Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir eru þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna og settu þær af stað verkefnið nú í byrjun nóvembermánaðar. Dagana 4.-5. nóvember fór fram fyrsta...