jan 20, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilefnt 10 karla frá tveimur félögum til þátttöku í úrvalshópi 2023. Úrvalshópur karla 2023 Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla Arnþór Daði Jónasson – Gerpla Atli Snær Valgeirsson – Gerpla Dagur Kári...
jan 17, 2023 | Áhaldafimleikar
Síðastliðinn laugardag fóru fram þrjár opnar samæfingar í áhaldafimleikum. Æfingarnar eru fyrstu skref í vali á nýjum úrvalshópum fyrir keppnisárið 2023. Alls voru 56 iðkendur skráðir á æfingarnar, frá níu félögum; Ármanni, Björk, Fjölni, FIMAK, Fylki, Gerplu, Gróttu,...
des 9, 2022 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið lið- og afrek árasins 2022. Lið ársins – Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum á Norður Evrópumóti Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum átti frábæran dag á Norður Evrópumóti og gerði sér lítið fyrir vann til...
des 8, 2022 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2022 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Thelma varð Íslandsmeistari í fjölþraut í fyrsta sinn á sýnum ferli á árinu, þar sem hún sýndi glæsileika og mikla yfirburði en hún varð einnig...