Select Page
Úrvalshópur karla og unglinga 2023

Úrvalshópur karla og unglinga 2023

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilefnt 10 karla frá tveimur félögum til þátttöku í úrvalshópi 2023. Úrvalshópur karla 2023 Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla Arnþór Daði Jónasson – Gerpla Atli Snær Valgeirsson – Gerpla Dagur Kári...
Opnar æfingar í áhaldafimleikum

Opnar æfingar í áhaldafimleikum

Síðastliðinn laugardag fóru fram þrjár opnar samæfingar í áhaldafimleikum. Æfingarnar eru fyrstu skref í vali á nýjum úrvalshópum fyrir keppnisárið 2023. Alls voru 56 iðkendur skráðir á æfingarnar, frá níu félögum; Ármanni, Björk, Fjölni, FIMAK, Fylki, Gerplu, Gróttu,...
Uppskeruhátíð 2023

Uppskeruhátíð 2023

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 5. janúar þar sem árangri ársins 2022 var fagnað. Rúmlega 100 manns, bæði iðkendur, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Þar var Fimleikafólk ársins heiðrað ásamt heiðursfélaga og önnur verðlaun...
Lið- og afrek ársins 2022

Lið- og afrek ársins 2022

Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið lið- og afrek árasins 2022. Lið ársins – Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum á Norður Evrópumóti Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum átti frábæran dag á Norður Evrópumóti og gerði sér lítið fyrir vann til...
Fimleikafólk ársins 2022

Fimleikafólk ársins 2022

Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2022 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Thelma varð Íslandsmeistari í fjölþraut í fyrsta sinn á sýnum ferli á árinu, þar sem hún sýndi glæsileika og mikla yfirburði en hún varð einnig...