maí 21, 2023 | Áhaldafimleikar
Rétt í þessu lauk úrslitadegi Norðurlandamóts unglinga í áhaldafimleikum. Alls kepptu 10 íslenskir keppendur til úrslita á einstökum áhöldum, mikil stemning var í salnum þegar að íslensku keppendurnir sýndu seríurnar sínar í dag. Íslensku keppendurnir hafa þá lokið...
maí 19, 2023 | Áhaldafimleikar
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum hefst í dag með keppni í drengjaflokki. 15 íslenskir keppendur sem skipa þrjú landslið, unglingalandslið í karla- og kvennaflokki og drengjalið (youth), eru mætt til Helskini, Finnlands, þar sem að norðurlandamót unglinga fer...
maí 8, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfarinn Róbert Kristmannsson hefur valið sex karla til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem fer fram í Osijek, Króatíu, dagana 8.-11. júní. Landslið Íslands skipa: Arnþór Daði Jónasson, Gerplu Ágúst Ingi Davíðsson, Gerplu Dagur Kári Ólafsson,...