Select Page
Úrslitadagur á Norðurlandamóti unglinga

Úrslitadagur á Norðurlandamóti unglinga

Rétt í þessu lauk úrslitadegi Norðurlandamóts unglinga í áhaldafimleikum. Alls kepptu 10 íslenskir keppendur til úrslita á einstökum áhöldum, mikil stemning var í salnum þegar að íslensku keppendurnir sýndu seríurnar sínar í dag. Íslensku keppendurnir hafa þá lokið...
Svifrá brotnaði í miðri keppnisseríu

Svifrá brotnaði í miðri keppnisseríu

Litlu mátti muna að illa færi þegar að svifrá brotnaði í miðri keppnisseríu á Norðurlandamóti unglinga í dag. Rökkvi Kárason var að undirbúa sig fyrir kraftmikið afstökk þegar að svifráin gaf sig og féll með miklum látum í jörðina, snögg viðbrögð Rökkva í loftinu...
Norðurlandamót unglinga

Norðurlandamót unglinga

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum hefst í dag með keppni í drengjaflokki. 15 íslenskir keppendur sem skipa þrjú landslið, unglingalandslið í karla- og kvennaflokki og drengjalið (youth), eru mætt til Helskini, Finnlands, þar sem að norðurlandamót unglinga fer...
Íþróttaþing ÍSÍ

Íþróttaþing ÍSÍ

Síðastliðna helgi var ÍSÍ þing haldið hátíðlegt í íþróttamiðstöðinni Ásvöllum, Hafnarfirði. Fyrir þinginu lágu 19 tillögur og var starfað í 4 nefndum; fjárhags-, allsherjar-, laga-, og afreksnefnd. Þingstörf gengu vel fyrir sig, þingfulltrúar tóku mjög virkan þátt í...
Landslið – Heimsbikarmót

Landslið – Heimsbikarmót

Landsliðsþjálfarinn Róbert Kristmannsson hefur valið sex karla til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem fer fram í Osijek, Króatíu, dagana 8.-11. júní. Landslið Íslands skipa: Arnþór Daði Jónasson, Gerplu Ágúst Ingi Davíðsson, Gerplu Dagur Kári Ólafsson,...