ágú 24, 2021 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari U-16 kvenna hefur valið 12 stúlkur í hóp fyrir Norðulandamót unglinga sem fram fer í lok október. 7 stúlkur taka þátt í mótinu og verður lokahópur tilkynntur í byrjun október. Eftirtaldar stúlkur tilheyra 12 manna hópnum. Aðalbjörg Emma...
júl 20, 2021 | Almennt, Fimleikar fyrir alla, Hópfimleikar
Fyrsta sýning fimleikahringsins verður í dag á Akranes. Karlalandsliðið í hópfimleikum ásamt Jóni Sigurði landsliðsmanni í áhaldafimleikum og sirkuslistamanni mun svo halda áfram hringinn næstu viku. Það er frítt á allar sýningar hópsins og allir velkomnir. Að sýningu...
júl 13, 2021 | Áhaldafimleikar
Tveir af reyndustu dómurum Íslands í áhaldafimleikum þau Hlín Bjarnadóttir og Björn Magnús Tómasson eru þess heiðurs aðnjótandi að hafa verið valin af alþjóða fimleikasambandinu til að dæma Ólympíuleikana í Tokyo sem fram fara í lok mánaðarins. Það er gríðalegur...