Select Page
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum 2023

Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum 2023

Íslandsmót í hópfimleikum fór fram í Stjörnunni um helgina. Mótið var sýnt beint á RÚV og stúkan var stútfull af stuðningsmönnum allra liða. Í meistaraflokki kvenna var hörð og skemmtileg keppni milli Gerplu og Stjörnunnar og stóð lið Stjörnunnar uppi sem sigurvegari...
Æfingar í hæfileikamótun og hjá úrvalshópum unglinga

Æfingar í hæfileikamótun og hjá úrvalshópum unglinga

Fyrstu æfingar í hæfileikamótun og hjá úrvalshópum unglinga í hópfimleikum voru haldnar á Akranesi sunnudaginn 12. mars 2023. Þjálfara í hæfileikamótun og úrvalshópum unglinga má sjá hér. Hæfileikamótun Á æfingu í hæfileikamótun mætti 41 iðkandi, en þar spreyttu...
Landsliðsþjálfarar unglinga og hæfileikamótunar

Landsliðsþjálfarar unglinga og hæfileikamótunar

Fimleikasambandið hefur ráðið í stöður landsliðsþjálfara unglinga og þjálfara í hæfileikamótun fyrir árið 2023. Þjálfararnir munu sinna bæði úrvalshópum unglinga og hæfileikamótun. Upplýsingar um fyrstu æfingu í báðum hópum verður send beint á félögin....