jan 21, 2025 | Áhaldafimleikar
Fimleikasamband Íslands leitar að drífandi einstaklingi í stöðu landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum...
okt 19, 2024 | Hópfimleikar
Andrea Sif er að keppa á sínu sjötta Evrópumóti í fullorðinsflokki og er fyrsta konan til þess að keppa á sex Evrópumótum. Hún á þó metið með Anders Winther frá Danmörku, sem hefur einnig keppt á sex Evrópumótum í fullorðinsflokki. Andrea segist vera mjög stolt...
okt 19, 2024 | Hópfimleikar
Kvennalið Íslands keppti til úrslita á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag. Stelpurnar mættu með trompi á fyrsta áhald og gerðu sér lítið fyð fyrir að lenda öll stökkin og fengu 18.250 stig fyrir dýnuna, 0.650 hærra en sænska liðið sem er stærsti keppinautur þeirra....
okt 19, 2024 | Hópfimleikar
Silvia Rós var mætt ásamt liðsfélögum hennar úr blandaða liði Íslands á Evrópumótið í hópfimleikum sem er haldið í Baku. Liðið fór á æfingu síðast liðinn miðvikudag þegar Silvia meiddist í trampolín æfingum. “Stemmingin á æfingardeginum var geggjuð, það...