Select Page
Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí.

Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí.

Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí. Fimleikasamband Íslands óskar eftir aðilum í uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí. Uppstillinganefnd setur sig síðan í samband við þá stjórnarmenn sem þurfa að sækja umboð sitt aftur til þingsins langi þá að sitja...
Kvennalið Íslands EVRÓPUMEISTARAR!

Kvennalið Íslands EVRÓPUMEISTARAR!

Kvennalið Íslands keppti til úrslita á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag. Stelpurnar mættu með trompi á fyrsta áhald og gerðu sér lítið fyð fyrir að lenda öll stökkin og fengu 18.250 stig fyrir dýnuna, 0.650 hærra en sænska liðið sem er stærsti keppinautur þeirra....
Flogið inn til Baku á síðustu stundu

Flogið inn til Baku á síðustu stundu

Silvia Rós var mætt ásamt liðsfélögum hennar úr blandaða liði Íslands á Evrópumótið í hópfimleikum sem er haldið í Baku. Liðið fór á æfingu síðast liðinn miðvikudag þegar Silvia meiddist í trampolín æfingum.   “Stemmingin á æfingardeginum var geggjuð, það...