maí 18, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt, Fimleikar fyrir alla, Fræðsla, Hópfimleikar
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í nefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er hinn sami og stjórnar eða 2025-2027. Formaður tækninefndar er í forsvari fyrir nefndina og hefur ásamt...
jan 21, 2025 | Áhaldafimleikar
Fimleikasamband Íslands leitar að drífandi einstaklingi í stöðu landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum...
okt 19, 2024 | Hópfimleikar
Andrea Sif er að keppa á sínu sjötta Evrópumóti í fullorðinsflokki og er fyrsta konan til þess að keppa á sex Evrópumótum. Hún á þó metið með Anders Winther frá Danmörku, sem hefur einnig keppt á sex Evrópumótum í fullorðinsflokki. Andrea segist vera mjög stolt...
okt 19, 2024 | Hópfimleikar
Kvennalið Íslands keppti til úrslita á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag. Stelpurnar mættu með trompi á fyrsta áhald og gerðu sér lítið fyð fyrir að lenda öll stökkin og fengu 18.250 stig fyrir dýnuna, 0.650 hærra en sænska liðið sem er stærsti keppinautur þeirra....