okt 18, 2024 | Hópfimleikar
Eftir úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum verður tilkynnt úrvalslið, þar sem besti karlinn og besta konan á öllum áhöldum verða hluti af liðinu, samtals 6 karlar og 6 konur. Ísland hefur haft marga fulltrúa í úrvalsliðinu síðastu ár. Á síðasta Evrópumóti voru Ásta og...
okt 18, 2024 | Hópfimleikar
Unglingalandslið Íslands stóðu sig ótrúlega vel í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Blandaða liðið gerði sér lítið fyrir og urðu Evrópumeistarar og stúlknaliðið endaði í 3. sæti. Blandaða lið Íslands mætti í úrslit með látum og byrjaði daginn á öflugum...
okt 17, 2024 | Hópfimleikar
Kvenna- og blandað lið Íslands tóku þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í dag og unnu bæði liðin sér inn keppnisrétt í úrslitunum sem fara fram á laugardaginn. Kvennaliðið endaði daginn í öðru sæti með 53.250 stig aðeins 0.700 stigum frá...
okt 16, 2024 | Hópfimleikar
Æfingadagurinn á Evrópumótinu í hópfimleikum hjá A-landsliðunum fór fram í Azerbaijan í dag. Kvennalandslið Íslands byrjaði daginn ótrúlega vel og stemmingin í liðinu var mjög góð. Blandaða liðið átti einnig góðan dag og eru tilbúin fyrir undanúrslitin á...
okt 15, 2024 | Hópfimleikar
Æfingadagur á Evrópumóti í hópfimleikum hjá U18 landsliða fór fram í Azerbaijan í dag, þar sem unglingaliðin fengu að prófa áhöldin fyrir undanúrslitin á morgun. Íslensku liðin stóðu sig frábærlega en þjálfararnir munu fara yfir síðustu hlutina í kvöld, fyrir...