Select Page
Bikarmót í hópfimleikum 5. mars

Bikarmót í hópfimleikum 5. mars

Bikarmótið í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsinu Digranesi, sunnudaginn 5. mars í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu, mótið hefst kl.16:00. Í kvennaflokki eru fjögur lið skráð til keppni, þau eru; Lið FIMAK, Gerplu, ÍA og Stjörnunnar. Lið Störnunnar á titil að verja og...
Glæsileg Golden age hátíð

Glæsileg Golden age hátíð

Glæsilegri Golden age hátíð lauk með gala sýningu í gærkvöldi þar sem loka atriði sýningarinnar var frá íslenska hópnum Sóley´s boys. Hópurinn hlaut mikið lófaklapp fyrir enda frábært og vel framkvæmt atriði. Fimm hópar frá Íslandi hafa dvalið á eyjunni Madeira og...
Gleði á Golden age

Gleði á Golden age

Fimleikahátíðin Golden age fer fram þessa vikuna á paradísareyjunni Madeira. Golden age er sýningarhátíð fyrir 50 ára og eldri. Þátttakendur á hátíðinni eru um 2000 að þessu sinni og þar af eigum við Íslendingar 135. Íslensku hóparnir koma frá Ármanni, Balletskóla...
Keppni í unglingaflokki karla á EM

Keppni í unglingaflokki karla á EM

Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson hafa lokið keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum karla. Þeir keppa í unglingaflokki og var þetta fyrsta Evrópumót þeirra beggja. Strákarnir voru yfirvegaðir og einbeittir og ekki að sjá að þetta væri frumraun þeirra á...
Karlaliðið hefur lokið keppni

Karlaliðið hefur lokið keppni

Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum lauk keppni á Evrópumótinu í Munich í dag, en þetta er í fyrsta skipti í átta ár sem Ísland sendir lið til keppni í karlaflokki. Strákarnir voru í hluta eitt sem keppti fyrstur í morgun. Liðið fékk samtals 222.261 stig sem...