feb 27, 2023 | Hópfimleikar
Bikarmótið í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsinu Digranesi, sunnudaginn 5. mars í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu, mótið hefst kl.16:00. Í kvennaflokki eru fjögur lið skráð til keppni, þau eru; Lið FIMAK, Gerplu, ÍA og Stjörnunnar. Lið Störnunnar á titil að verja og...
okt 8, 2022 | Almennt, Fimleikar fyrir alla
Glæsilegri Golden age hátíð lauk með gala sýningu í gærkvöldi þar sem loka atriði sýningarinnar var frá íslenska hópnum Sóley´s boys. Hópurinn hlaut mikið lófaklapp fyrir enda frábært og vel framkvæmt atriði. Fimm hópar frá Íslandi hafa dvalið á eyjunni Madeira og...
okt 3, 2022 | Almennt, Fimleikar fyrir alla
Fimleikahátíðin Golden age fer fram þessa vikuna á paradísareyjunni Madeira. Golden age er sýningarhátíð fyrir 50 ára og eldri. Þátttakendur á hátíðinni eru um 2000 að þessu sinni og þar af eigum við Íslendingar 135. Íslensku hóparnir koma frá Ármanni, Balletskóla...
ágú 19, 2022 | Áhaldafimleikar
Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson hafa lokið keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum karla. Þeir keppa í unglingaflokki og var þetta fyrsta Evrópumót þeirra beggja. Strákarnir voru yfirvegaðir og einbeittir og ekki að sjá að þetta væri frumraun þeirra á...
ágú 18, 2022 | Áhaldafimleikar
Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum lauk keppni á Evrópumótinu í Munich í dag, en þetta er í fyrsta skipti í átta ár sem Ísland sendir lið til keppni í karlaflokki. Strákarnir voru í hluta eitt sem keppti fyrstur í morgun. Liðið fékk samtals 222.261 stig sem...