jún 28, 2023 | Almennt, Hópfimleikar
NM í hópfimleikum fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. nóvember 2023. Á mótið eru skráð 25 lið frá norðurlöndunum fimm, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Þrjú lið frá Íslandi koma til með að keppa á mótinu, kvennalið Gerplu, karla og kvennalið...
jún 9, 2023 | Áhaldafimleikar
Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á World Challenge Cup í Krótatíu. Liðið stóð sig mjög vel og flestir sáttir við sinn árangur. Í dag keppti Ágúst Ingi Davíðsson í hringjum, hann framkvæmdi glæsilega seríu sem skilaði honum 15. sæti með...
apr 24, 2023 | Almennt, Hópfimleikar
Íslandsmót í hópfimleikum fer fram í Stjörnunni, Ásgarði í Garðabæ, dagana 28. – 30. maí. Keppni í meistaraflokki er sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Í kvennaflokki stefnir í harða keppni en fimm lið eru skráð til leiks, Ármann/Grótta, Gerpla, ÍA, Selfoss og...
mar 5, 2023 | Hópfimleikar
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á föstudagskvöldi og lauk nú seinnipart sunnudags með keppni í meistaraflokki. Í meistaraflokki kvenna var hörð og skemmtileg...