mar 16, 2024 | áhaldafimleikar, Almennt
Eftir harða keppni í kvennaflokki var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem hampaði Íslandsmeistaratitlinum þriðja árið í röð. Hjá körlunum var það Valgarð Reinhardsson sem lyfti Íslandsmeistarabikarnum í áttunda sinn. Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugardalnum...
sep 25, 2023 | Almennt, Fræðsla
Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 23. september í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Tæplega 90 þjálfarar voru mættir í salinn að hlusta á frábæra fyrirlestra. Fyrstur var Stefán H. Stefánsson, sjúkraþjálfari og hásina sérfræðingur með meiru....