Select Page
Landslið – Evrópumót í áhaldafimleikum

Landslið – Evrópumót í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hafa valið einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Evrópumóti sem fram fer á Rimini. Karlar keppa 24. – 28. apríl en konur 2....
Landslið – Norðurlandamót í áhaldafimleikum

Landslið – Norðurlandamót í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hafa valið einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norðurlandamóti sem fram fer í Osló dagana 5. – 8. apríl. Fimleikasamband...
Minning: Hlín Árnadóttir

Minning: Hlín Árnadóttir

Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt. Í dag kvöddum við Hlín okkar Árnadóttur í hinsta sinn. Við minnumst konu sem með elju og seiglu barðist fyrir uppgangi fimleika alla sína ævi,  alltaf með bros á vör og hlýju sem fangaði unga sem aldna og þannig smitaði...