mar 19, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hafa valið einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norðurlandamóti sem fram fer í Osló dagana 5. – 8. apríl. Fimleikasamband...
mar 16, 2024 | áhaldafimleikar, Almennt
Eftir harða keppni í kvennaflokki var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem hampaði Íslandsmeistaratitlinum þriðja árið í röð. Hjá körlunum var það Valgarð Reinhardsson sem lyfti Íslandsmeistarabikarnum í áttunda sinn. Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugardalnum...