Select Page
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum

Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum

Kvennalið Stjörnunnar kom sá og sigraði á Íslandsmóti í hópfimleikum í dag. Liðið sýndi frábærar æfingar á öllum áhöldum og unnu með 54.300 stig. Fimm kvennalið og eitt blandað lið voru mætt til keppni á Íslandsmótið í dag, Gerpla, Grótta, ÍA, Selfoss og Stjarnan. Lið...
Unglingalið stúlkna á Evrópumóti í Rimini

Unglingalið stúlkna á Evrópumóti í Rimini

Unglingalandslið stúlkna í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu á Rimini. Liðið skipuðu þær Auður Anna Þorbjarnardóttir, Kolbrún Eva Hólmarsdóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Rakel Sara Pétursdóttir og Sigurrós Ásta Þórisdóttir. Þjálfarar liðsins voru...
Aðalsteinsdóttir, nýtt „móment“ í dómarabókina

Aðalsteinsdóttir, nýtt „móment“ í dómarabókina

Thelma Aðalsteinsdóttir náði því markmiði sínu á Evrópumótinu í dag að fá æfingu nefnda eftir sér í dómarabók alþjóða fimleikasambandsins, FIG. Í áhaldafimleikum tíðkast það að sá sem framkvæmir æfingu fyrstur af öllum á stórmóti getur fengið æfinguna nefnda eftir sér...
Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna

Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna

Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu með góðum árangri. Heildarstig liðsins voru 143.527 stig sem skilaði þeim 22. sæti. Ferenc Kovats, þjálfari, Thelma, Hildur Maja, Lilja Katrín og Andrea Fellner-Kovats, þjálfari. Liðið hóf...
Kvennalandsliðið í áhaldafimleikum mætt á EM

Kvennalandsliðið í áhaldafimleikum mætt á EM

Landslið Íslands í áhaldafimleikum kvenna er mætt til Rimini á Ítalíu þar sem Evrópumót í greininni fer fram næstu daga. Landsliðið skipa þær Hildur Maja Guðmundsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir. Þjálfarar eru Andrea Kovats-Fellner og...