sep 30, 2024 | Fimleikar fyrir alla
Dagana 22. – 27. september fór fram fimleikahátíðin Golden age í Burgas í Búlgaríu. Hátíðin er sýningarhátíð fyrir 50 ára og eldri og er haldin annað hvert ár á vegum Evrópska fimleikasambandsins. Að þessu sinni fóru þrír hópar frá Íslandi eða samtals 50 manns....
jún 10, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir héldu áfram að slá í gegn á Heimsbikarmótaröðinni, nú í Koper í Slóveníu. Thelma keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum en Hildur Maja sleppti tvíslánni. Hildur Maja gerði sér lítið fyrir og komst...