Select Page
Keppni í unglingaflokki karla á EM

Keppni í unglingaflokki karla á EM

Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson hafa lokið keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum karla. Þeir keppa í unglingaflokki og var þetta fyrsta Evrópumót þeirra beggja. Strákarnir voru yfirvegaðir og einbeittir og ekki að sjá að þetta væri frumraun þeirra á...
Karlaliðið hefur lokið keppni

Karlaliðið hefur lokið keppni

Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum lauk keppni á Evrópumótinu í Munich í dag, en þetta er í fyrsta skipti í átta ár sem Ísland sendir lið til keppni í karlaflokki. Strákarnir voru í hluta eitt sem keppti fyrstur í morgun. Liðið fékk samtals 222.261 stig sem...
Podium æfingu karla lokið

Podium æfingu karla lokið

Karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt til leiks á Evrópumótið í Munich. Í dag fór fram podium æfing liðsins þar sem strákarnir fengu að fara einn hring á öllum áhöldum í keppnishöllinni. Á morgun eru það svo Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson, sem...