Select Page
Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023

Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023

Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 23. september í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Tæplega 90 þjálfarar voru mættir í salinn að hlusta á frábæra fyrirlestra. Fyrstur var Stefán H. Stefánsson, sjúkraþjálfari og hásina sérfræðingur með meiru....
Keppni lokið á World Challenge Cup

Keppni lokið á World Challenge Cup

Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á FIG World Challenge Cup í Szombathley. Valgarð Reinhardsson keppti á gólfi og átti ekki nógu gott mót í dag. Hann kom fimmti inn í úrslitin í gær en var örlítið þungur á gólfinu í dag og endaði í 8. sæti með 12.433 stig....
Thelma og Valgarð í úrslit á Heimsbikarmóti

Thelma og Valgarð í úrslit á Heimsbikarmóti

Þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgað Reinhardsson náðu þeim glæsilega árangri að komast í úrslit á sitthvoru áhaldinu eftir keppni dagsins í dag. Thelma keppir til úrslita á stökki og Valgarð á gólfi. Valgarð varð fimmti inn í úrslitin með frábæra gólfseríu sem...
World Challenge Cup, Szombathely

World Challenge Cup, Szombathely

Landsliðsfólkið, Hildur Maja Guðmundsdótir, Margrét Lea Kristinsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson eru mætt til Szombathely í Ungverjalandi að keppa á World Challenge Cup í áhaldafimleikum. Mótið er meðal annars liður í undirbúningi þeirra...
Norðurlandamót í hópfimleikum – Miðasala er hafin

Norðurlandamót í hópfimleikum – Miðasala er hafin

NM í hópfimleikum fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. nóvember 2023. Á mótið eru skráð 25 lið frá norðurlöndunum fimm, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Þrjú lið frá Íslandi koma til með að keppa á mótinu, kvennalið Gerplu, karla og kvennalið...