Select Page
Keppni lokið á EM

Keppni lokið á EM

Íslensku keppendurnir á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Leipzig hafa lokið keppni. Thelma og Hildur Maja Í kvennakeppninni voru það þær Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir sem kepptu fyrir Íslands hönd. Hildur Maja, sem er að koma til...
Heimsbikarmót í Osijek

Heimsbikarmót í Osijek

Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð Reinhardsson skipuðu landslið Íslands á Heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu dagana 10. – 13. apríl. Á mótinu er keppt á einstökum áhöldum og freistuðu okkar menn gæfunnar á að komst í úrslit á sínum...
Félagaskipti – vor 2025

Félagaskipti – vor 2025

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2025. 14 iðkendur frá fjórum félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; NafnFer fráFer íJóhanna Ýr...
Félagaskipti – vor 2025

Félagaskiptagluggi – Vorönn 2025

Félagaskiptaglugginn er opin frá 1. janúar til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt kvittun um félagskiptagreiðslu skal senda...
Uppskeruhátíð 2024

Uppskeruhátíð 2024

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 27. nóvember þar sem árangri ársins 2024 var fagnað. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Fimleikafólk ársins var heiðrað, nýr heiðursfélagi bættist í hópinn auk annarra verðlauna...