maí 27, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Íslensku keppendurnir á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Leipzig hafa lokið keppni. Thelma og Hildur Maja Í kvennakeppninni voru það þær Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir sem kepptu fyrir Íslands hönd. Hildur Maja, sem er að koma til...
apr 11, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð Reinhardsson skipuðu landslið Íslands á Heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu dagana 10. – 13. apríl. Á mótinu er keppt á einstökum áhöldum og freistuðu okkar menn gæfunnar á að komst í úrslit á sínum...