Select Page
Félagaskipti – vor 2025

Félagaskipti – vor 2025

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2025. 14 iðkendur frá fjórum félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; NafnFer fráFer íJóhanna Ýr...
Félagaskipti – vor 2025

Félagaskiptagluggi – Vorönn 2025

Félagaskiptaglugginn er opin frá 1. janúar til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt kvittun um félagskiptagreiðslu skal senda...
Uppskeruhátíð 2024

Uppskeruhátíð 2024

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 27. nóvember þar sem árangri ársins 2024 var fagnað. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Fimleikafólk ársins var heiðrað, nýr heiðursfélagi bættist í hópinn auk annarra verðlauna...
Fimleikafólk og lið ársins 2024

Fimleikafólk og lið ársins 2024

Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2024 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Árangur Thelmu á árinu hefur verið stórglæsilegur þar sem hæst ber að nefna Norður Evrópumóts titla á öllum áhöldum auk þess sem Thelma varð í...
Hlíf Þorgeirsdóttir kosin í council hjá FIG

Hlíf Þorgeirsdóttir kosin í council hjá FIG

Hlíf Þorgeirsdóttir var rétt í þessu kosin í ráðgjafaráð (Council) hjá Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) á 85. þingi sambandsins sem nú fer fram í Doha í Qatar. Hlíf hlaut afgerandi kosningu og fékk flest atkvæði þeirra sem voru kosnir frá Evrópu en sjö meðlimir voru...