Select Page
Árni Þór Árnason heiðursfélagi FSÍ

Árni Þór Árnason heiðursfélagi FSÍ

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 17. mars þegar árangri ársins 2021 var fagnað. Við þetta tækifæri var Árni Þór Árnason fyrrum formaður Fimleikasambandsins gerður að heiðursfélaga auk þess sem fimleikafólk ársins, lið ársins og...
Mótahald fellt niður í janúar

Mótahald fellt niður í janúar

Mótahald á vegum Fimleikasambandsins sem var fyrirhugað 28.-30. janúar hefur verið fellt niður. Á dagskrá voru Haustmót í stökkfimi og hópfimleikum fyrir yngri flokka sem hafði verið frestað frá því í nóvember. Einnig var á dagskrá fyrsta mót í nýrri Mótaröð í...