Select Page
Keppni á EM í áhaldafimleikum hefst á morgun

Keppni á EM í áhaldafimleikum hefst á morgun

Kvenna- og karlalandsliðin hafa nú bæði lokið podium æfingu í keppnishöllinni í Basel og geisluðu þau af öryggi. Fjórar konur og fjórir karla keppa fyrir Íslands hönd, það eru þau Guðrún Edda Min Harðardóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir,...
Covid Reglur FSÍ

Covid Reglur FSÍ

Þriðjudaginn 18. ágúst voru Covid Reglur FSÍ samþykktar. Við hvetjum ykkur eindregið til að lesa þær yfir og innleiða inn í ykkar félag. Reglur FSÍ um sóttvarnir Hér má finna leiðbeiningar um notkun á hlífðargrímum. Hér má finna leiðbeiningar um hvernig hlífðargrímur...
Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2020

Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2020

Fimleikaþing 2020 fer fram 12. september í Laugardalshöll, salur 2-3. Framboð til stjórnar FSÍ skal berast skrifstofu minnst tveimur vikum fyrir þing. Í ár verða 3 einstalingar kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára. Kjörnefnd hefur tekið til starfa og tekur við...

Félagaskipti – Haustönn 2020

Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn er opinn og verður það til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við...
Landsliðshópar í hópfimleikum fyrir EM 2021

Landsliðshópar í hópfimleikum fyrir EM 2021

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 71 iðkanda úr 7 mismunandi félögum; Aftureldingu, Fjölni, ÍA, Íþróttafélaginu Gerplu, Keflavík, Selfossi og...