Select Page
Stjarnan varði Bikarmeistaratitilinn 6. árið í röð

Stjarnan varði Bikarmeistaratitilinn 6. árið í röð

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Stjörnunni í Garðabænum í dag þar sem kvennalið Stjörnunnar varði Bikarmeistaratitilinn 6. árið í röð. Kvennalið Stjörnunnar sigraði með 57.3 stigum, en liðið fékk einkunnina 22.5 á gólfi, 17.45 á dýnu og 17.35 á trampólíni. Lið...
Systkini kepptu á sínu fyrsta Evrópumóti

Systkini kepptu á sínu fyrsta Evrópumóti

Systkinin Martin Bjarni og Hildur Maja Guðmundsbörn kepptu bæði á sínu fyrsta Evrópumóti í áhaldafimleikum þegar þau kepptu fyrir Íslands hönd í Basel í Sviss 21. og 22. apríl. Martin Bjarni hefur áður keppt á Evrópumóti unglinga en þetta var frumraun Hildar Maju á...
Valgarð meiddist á fyrsta áhaldi

Valgarð meiddist á fyrsta áhaldi

Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu. Tveir keppendur luku fjölþraut en Valgarð Reinhardsson meiddist á fyrsta áhaldi. Ísandsmeistarinn Valgarð Reinhardsson er úr leik á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Valgarð hóf keppni á stökki,...
Keppni á EM í áhaldafimleikum hefst á morgun

Keppni á EM í áhaldafimleikum hefst á morgun

Kvenna- og karlalandsliðin hafa nú bæði lokið podium æfingu í keppnishöllinni í Basel og geisluðu þau af öryggi. Fjórar konur og fjórir karla keppa fyrir Íslands hönd, það eru þau Guðrún Edda Min Harðardóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir,...