apr 30, 2022 | Hópfimleikar
Íslandsmótinu í hópfimleikum var að ljúka rétt í þessu og mikil gleði var á mótsstað. RÚV sýndi frá mótinu í beinni, en mótið var haldið í íþróttahúsinu Iðu á Seflossi. Í kvennaflokki var það lið Stjörnunnar sem vann með yfirburðum og varði íslandsmeistaratitilinn....
apr 25, 2022 | Hópfimleikar
Íslandsmót í hópfimleikum fer fram á Selfossi næstkomandi laugardag, 30. apríl. Á síðasta Íslandsmóti mátti sjá stökk í hæsta erfiðleikaflokki og stemningin í áhorfendastúkunni var frábær. Búast má við mikilli fimleikaveislu og hvetjum við alla til að mæta á mótsstað...
apr 9, 2022 | Hópfimleikar
Norðulandamóti unglinga í hópfimleikum var að ljúka og stóðu íslensku keppendurnir sig vel. Keppnin fór fram í glæsilegri íþróttahöll í Randers í Danmörku og var gríðarleg stemning í höllinni. Í flokki blandaðra liða var Gerpla í 4. sæti með 42.000 stig og Höttur í 6....
apr 6, 2022 | Hópfimleikar
Laugardaginn 9. apríl fer fram Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum í Randers í Danmörku. Keppnin fer fram í Arena Randers þar sem 22 lið frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð keppa um titla sem Norðurlandameistarar drengja, stúlkna og blandaðra liða....