Select Page
Íslandsmóti í hópfimleikum lokið

Íslandsmóti í hópfimleikum lokið

Íslandsmótinu í hópfimleikum var að ljúka rétt í þessu og mikil gleði var á mótsstað. RÚV sýndi frá mótinu í beinni, en mótið var haldið í íþróttahúsinu Iðu á Seflossi. Í kvennaflokki var það lið Stjörnunnar sem vann með yfirburðum og varði íslandsmeistaratitilinn....
Íslandsmót í hópfimleikum 30. apríl

Íslandsmót í hópfimleikum 30. apríl

Íslandsmót í hópfimleikum fer fram á Selfossi næstkomandi laugardag, 30. apríl. Á síðasta Íslandsmóti mátti sjá stökk í hæsta erfiðleikaflokki og stemningin í áhorfendastúkunni var frábær. Búast má við mikilli fimleikaveislu og hvetjum við alla til að mæta á mótsstað...
Fimleikaþing 2022

Fimleikaþing 2022

Fimleikaþing sambandsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í dag, laugardaginn 23. apríl. Hefbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó Friðriksson sem var kjörin þingforseti, þingritarar voru Fjóla Þrastardóttir og Helga Svana Ólafsdóttir, kjörbréfanefnd...
NM unglinga lokið

NM unglinga lokið

Norðulandamóti unglinga í hópfimleikum var að ljúka og stóðu íslensku keppendurnir sig vel. Keppnin fór fram í glæsilegri íþróttahöll í Randers í Danmörku og var gríðarleg stemning í höllinni. Í flokki blandaðra liða var Gerpla í 4. sæti með 42.000 stig og Höttur í 6....
Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum

Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum

Laugardaginn 9. apríl fer fram Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum í Randers í Danmörku. Keppnin fer fram í Arena Randers þar sem 22 lið frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð keppa um titla sem Norðurlandameistarar drengja, stúlkna og blandaðra liða....