jún 12, 2022 | Áhaldafimleikar
Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Öll úrslit mótsins má finna hér. Myndir frá mótinu má finna hér. Úrslit í kvennaflokki...
jún 11, 2022 | Áhaldafimleikar
Valgarð Reinhardsson úr Gerplu vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum og var þetta sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu vann í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. Mótið fór...
jún 2, 2022 | Áhaldafimleikar
Íslandsmót í frjálsum æfingum karla, kvenna og unglinga fer fram í Íþróttahúsi Gerplu, Versölum, dagana 11. og 12. júní. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á RÚV. Keppt er í einstaklingskeppni, í fjölþraut og í úrslitum á einstökum áhöldum. Laugardagur 11. júní –...
jún 1, 2022 | Áhaldafimleikar
Norðurlandamót í áhaldafimleikum karla og kvenna í fullorðinsflokki sem og í unglingaflokki verður haldið í Versölum 3 Kópavogi í húsakynnum Íþróttafélagsins Gerplu, dagana 2. og 3. júlí 2022 Miðasala hafin Allt sterkasta fimleikafólk norðurlandanna mætir á svæðið og...
maí 31, 2022 | Hópfimleikar
Vilt þú upplifa EM-ævintýrið með okkar allra besta hópfimleikafólk í Lúxemborg? Við eigum titil að verja! VITA Sport og Fimleikasamband Íslands bjóða upp á ferð á Evrópumótið í hópfimleikum í Lúxemborg 13. – 18. september 2022. Vinsamlegast athugið að ferðin...