nóv 24, 2020 | Hópfimleikar
Evrópska Fimleikasambandið gaf þær upplýsingar út í gær að Danmörk hefur dregið sig til baka sem mótshaldarar fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Í póstinum kemur fram að öðrum þjóðum stendur til boða að halda mótið en það liggur ekki fyrir að neinn hafi sótt um...
nóv 13, 2020 | Almennt, Covid-19
Þær miklu gleðifréttir bárust í dag að íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný. Breytingar taka gildi miðvikudaginn 18. nóvember og gilda til og með 1. desember næstkomandi. Æfingar fullorðinna eru enn óheimilar. Í...
nóv 11, 2020 | Fimleikar fyrir alla
Fimleikastrákar slógu í gegn um allt land í sumar Karlalandsliðið í hópfimleikum sem ferðaðist um landið í sumar prýðir forsíðu Skinfaxa, tímarit Ungmennafélag Íslands. Við hvetjum ykkur til að fletta blaðinu.Tilgangur ferðarinnar var að sýna stráka í fimleikum á...