júl 16, 2022 | Almennt, Fimleikar fyrir alla
EuroGym hátíðinni er formlega lokið en lokahófið fór fram á fimmtudaginn á leikvellinum fræga hér í Neuchâtel. Hátíðin fer fram næst í Bodø í Noregi árið 2024 og er þemað „Midnight Madness“ þar sem að, líkt og á Íslandi, verður ekki dimmt á sumrin....
júl 11, 2022 | Almennt, Fimleikar fyrir alla
EuroGym hátíðin fer fram í borginni Neuchâtel í Sviss dagana 10. – 14. júlí. Íslensku liðin mættu á svæðið í fyrradag, laugardaginn 9. júlí. Hátíðin var opnuð í gær, á Maladiere leikvellinum, með prompi og prakt og það var engin önnur en Hlíf „okkar“...