Select Page
Félagskiptagluggi opin – Vorönn 2023

Félagskiptagluggi opin – Vorönn 2023

Félagaskiptaglugginn er opin til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt kvittun um félagskiptagreiðslu skal senda á...
Félagaskipti haustið 2022

Félagaskipti haustið 2022

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 30 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; NafnFer fráFer íKatla Dögg...
Félagaskiptagluggi opnar

Félagaskiptagluggi opnar

Félagaskiptaglugginn fyrir haustönn 2022 opnaði í dag, en hann er opinn til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
EuroGym veislunni lokið

EuroGym veislunni lokið

EuroGym hátíðinni er formlega lokið en lokahófið fór fram á fimmtudaginn á leikvellinum fræga hér í Neuchâtel. Hátíðin fer fram næst í Bodø í Noregi árið 2024 og er þemað „Midnight Madness“ þar sem að, líkt og á Íslandi, verður ekki dimmt á sumrin....
Eurogym hafið í sól og blíðu

Eurogym hafið í sól og blíðu

EuroGym hátíðin fer fram í borginni Neuchâtel í Sviss dagana 10. – 14. júlí. Íslensku liðin mættu á svæðið í fyrradag, laugardaginn 9. júlí. Hátíðin var opnuð í gær, á Maladiere leikvellinum, með prompi og prakt og það var engin önnur en Hlíf „okkar“...