Select Page
EuroGym veislunni lokið

EuroGym veislunni lokið

EuroGym hátíðinni er formlega lokið en lokahófið fór fram á fimmtudaginn á leikvellinum fræga hér í Neuchâtel. Hátíðin fer fram næst í Bodø í Noregi árið 2024 og er þemað “Midnight Madness” þar sem að, líkt og á Íslandi, verður ekki dimmt á sumrin....
Fréttabréf TK, 15. mars 2022

Fréttabréf TK, 15. mars 2022

Íslenski Fimleikastiginn Tækninefnd karla hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á íslenska fimleikastiganum. Þau taka gildi nú þegar og verða í gildi á Bikarmóti í þrepum. Uppfærð útgáfa af íslenska fimleikastiganum er væntanleg í lok þessa keppnistímabils og mun...
Íslandsleikar SO í nútímafimleikum

Íslandsleikar SO í nútímafimleikum

Nú á sunnudaginn fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í nútímafimleikum í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Mótið er það fyrsta sem er haldið á vegum FSÍ en Íþróttafélagið Ösp, sem var með keppendur á mótinu, gerðist aðildarfélag FSÍ nú í haust. Mótið var haldið í...