jún 9, 2023 | Áhaldafimleikar, Fimleikar fyrir alla
Elva Björg Gunnarsdóttir er 39 ára fimleikamær sem æfir áhaldafimleika með Special Olympics hóp Gerplu. Elva lauk nú á dögunum 25. fimleikavetrinum sínum en fimleikaferill hennar hófst árið 1997 hjá Fimleikadeild Ármanns en árið 2005 fór hún að æfa með Gerplu þar sem...
maí 10, 2023 | Áhaldafimleikar
Um helgina fór GK meistaramót í áhaldafimleikum fram og þar með lauk frábæru keppnistímabili FSÍ í áhaldafimleikum. Á mótinu voru stigameistarar tímabilsins krýndir en stigahæsti keppandinn á mótum tímabilsins stendur uppi sem sigurvegari í Stigakeppni FSÍ í...
apr 25, 2023 | Áhaldafimleikar, Fimleikar fyrir alla
Nú um helgina fóru Íslandsleikar Special Olympics í áhaldafimleikum fram samhliða Þrepamóti 3 sem haldið var í Björk. Metfjöldi var skráður til leiks þar sem yngri iðkendur tóku einnig þátt í fyrsta skipti. Alls kepptu 18 einstaklingar á leikunum í ár, keppendur komu...
jan 23, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2023. 20 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Nafn:Fer frá:Fer í:Helga Sonja...