Select Page
„Ég gefst aldrei upp“

„Ég gefst aldrei upp“

Elva Björg Gunnarsdóttir er 39 ára fimleikamær sem æfir áhaldafimleika með Special Olympics hóp Gerplu. Elva lauk nú á dögunum 25. fimleikavetrinum sínum en fimleikaferill hennar hófst árið 1997 hjá Fimleikadeild Ármanns en árið 2005 fór hún að æfa með Gerplu þar sem...
Ársþing FSÍ 2023

Ársþing FSÍ 2023

Fimleikaþing sambandsins fór fram á Reykjum í Hrútarfirði, laugardaginn 22. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó Friðriksson sem var kjörinn þingforseti, þingritarar voru Fanney Magnúsdóttir og Íris Mist Magnúsdóttir, kjörbréfanefnd skipuðu...
Stigameistarar í áhaldafimleikum

Stigameistarar í áhaldafimleikum

Um helgina fór GK meistaramót í áhaldafimleikum fram og þar með lauk frábæru keppnistímabili FSÍ í áhaldafimleikum. Á mótinu voru stigameistarar tímabilsins krýndir en stigahæsti keppandinn á mótum tímabilsins stendur uppi sem sigurvegari í Stigakeppni FSÍ í...
Félagaskipti vorannar 2023

Félagaskipti vorannar 2023

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2023. 20 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Nafn:Fer frá:Fer í:Helga Sonja...