Select Page
Formannafundur afstaðinn

Formannafundur afstaðinn

Síðastliðinn föstudag, þann 12. mars, fór formannafundur fram í fundarsal ÍSÍ. Það var afar ánægjulegt að hittast loksins í persónu eftir að hafa hitt fulltrúa félaganna nær eingöngu á rafrænum fundum síðastliðið ár. Mæting var góð og voru formenn- og...
Titillinn varinn!

Titillinn varinn!

Bikarmót í frjálsum æfingum í áhaldafimleikum fór fram í dag eftir eins árs hlé vegna covid-19 faraldursins. Meðal annars var keppt í frjálsum æfingum í bæði kvenna- og karlaflokki og fór mótið fram í fimleikahúsi Gerplu. Keppendur komu frá Ámanni, Björk, FIMAK,...
Bikarmót í áhaldafimleikum karla og kvenna

Bikarmót í áhaldafimleikum karla og kvenna

Á morgun, laugardaginn 27. febrúar, er loksins komið að fyrsta mótinu þar sem keppt verður í frjálsum æfingum í áhaldafimleikum karla og kvenna. Þetta er fyrsta mótið í efsta getuflokki síðan að keppt var á sama móti fyrir ári síðan. Bikarmótið í áhaldafimleikum fer...
Nýr kafli í sögu FIMAK

Nýr kafli í sögu FIMAK

Í fyrsta skipti í sögu FIMAK sendir fimleikafélagið frá sér lið sem mun keppa í frjálsum æfingum á Bikarmóti í áhaldafimleikum. Liðið skipa þær Emílía Mist, Martha Josefine Mekkín, María Sól, Salka og Elenóra Mist og eru fjórar þeirra á 16. aldursári og ein þeirra er...
Félagaskipti vorið 2021

Félagaskipti vorið 2021

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. 10 keppendur frá 4 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;  NafnÚrÍAlexander...