Select Page

18/01/2021

Félagaskipti vorið 2021

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. 10 keppendur frá 4 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; 

NafnÚrÍ
Alexander SigurðssonGerplaStjarnan
Eysteinn Máni OddssonGerplaStjarnan
Viktor Elí TryggvasonGerplaStjarnan
Ásmundur Óskar ÁsmundssonGerplaStjarnan
Þórunn ÓlafsdóttirFjölniSelfoss
Birta Sif SævarsdóttirSelfossStjarnan
Evelyn Þóra JósefsdóttirSelfossStjarnan
Hildur Margrét BjörnsdóttirSelfossStjarnan
Inga Jóna ÞorbjörnsdóttirSelfossStjarnan
Ronja Rán JóhannsdóttirFjölniAfturelding

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...