Select Page

18/01/2021

Félagaskipti vorið 2021

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. 10 keppendur frá 4 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; 

NafnÚrÍ
Alexander SigurðssonGerplaStjarnan
Eysteinn Máni OddssonGerplaStjarnan
Viktor Elí TryggvasonGerplaStjarnan
Ásmundur Óskar ÁsmundssonGerplaStjarnan
Þórunn ÓlafsdóttirFjölniSelfoss
Birta Sif SævarsdóttirSelfossStjarnan
Evelyn Þóra JósefsdóttirSelfossStjarnan
Hildur Margrét BjörnsdóttirSelfossStjarnan
Inga Jóna ÞorbjörnsdóttirSelfossStjarnan
Ronja Rán JóhannsdóttirFjölniAfturelding

Fleiri fréttir

NM unglinga frestað

NM unglinga frestað

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja sem átti að fara fram í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021)...

Gleðilega páska

Gleðilega páska

Fimleiksamband Íslands óskar ykkur gleðilegra páska! Skrifstofan verður lokuð frá 1. - 5. apríl. Njótum páskanna og nýtum fjölbreyttar og...