Fréttir
Landsliðstilkynning
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannson og Þorgeir Ívarsson hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á...
Félagaskiptagluggi – Haustönn 2025
Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og...
Glæsilegur dagur hjá íslensku stúlkunum á EYOF – Stolt og stemming í hámarki
Í dag léku íslensku fimleikastúlkurnar stórt hlutverk á EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar), þar sem þær Kolbrún Eva...
Glæsileg frammistaða drengjanna á EYOF
Drengirnir okkar í áhaldafimleikum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) stigu á keppnisgólfið í dag og stóðu sig með...
Podium æfingum lokið á EYOF
Nú á föstudaginn fór unglingalandsliðið til Osijek í Króatíu á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, stemmningin er góð í...
EYOF – unglingalandslið
Nú er vika í að keppni í áhaldafimleikum hefjist á European Youth Olympic Festival (EYOF). Hátíðin fer fram í Skopje,...
Fimleikahringurinn 2025
Nú styttist óðum í að Fimleikahringurinn 2025 fer af stað. Þann 21. júlí fer fram fyrsta sýning í Blue Höllinni -...
Fyrstu verðlaun íslands á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum kvenna
Hildur Maja Guðmundsdóttir sótti sér silfur verðlaun á heimsbikarmóti í Tashkent, Uzbekistan í dag - Fyrst allra...
Tvöföld úrslit í Tashkent
Hildur Maja Guðmundsdóttir lét heldur betur til sín taka í undanúrslitum á Heimsbikarmótinu í fimleikum sem fram fer í...
Hildur Maja á Tashkent
Hildur Maja mætt til Tashkent, Uzbekistan þar sem hún mun keppa á heimsbikarmóti. Undanúrslitin hefjast í dag,...
Fjórir Norðurlandameistaratitlar í hús!
Frábær úrslitadagur í Aalborg í dag, þau Ármann Andrason, Ísak Þór Ívarsson, Kristófer Fannar Jónsson, Patrekur Páll...
Kári Norðurlandameistari unglinga!
Íslensku liðin glæsileg á fyrstu dögum Norðurlandamóts unglinga og drengja í áhaldafimleikum. Falllaus keppni hjá...
Landsliðstilkynning – Tashkent
Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt Hildi Maju Guðmundsdóttur til þátttöku á heimsbikarmóti í Tashkent,...
Stórkostlegur úrslitadagur í Andorra
Íslenska fimleikafólkið mætti vel stemmt til úrslitakeppni í áhaldafimleikum í dag. Íslenskir keppendur voru með í...
Silfur í liðakeppninni
Í dag kepptu íslensku landsliðin í fjölþrautar- og liðakeppni á Smáþjóðaleikunum. Konurnar mættu af krafti til keppni...
Keppni lokið á EM
Íslensku keppendurnir á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Leipzig hafa lokið keppni. Thelma og Hildur...
Evrópumót í áhaldafimleikum
Evrópumótið í áhaldafimleikum er handan við hornið og mættu þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir...
Tvenn verðlaun í Berlín
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum, náði frábærum árangri á International Junior Team Cup, sterku unglingamóti...
Umsóknir í nefndir FSÍ
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í nefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika...
Þrisvar sinnum 6. sæti!
Þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Lilja Katrín Guðmundsdóttir hafa lokið keppni á heimsbikarmóti í Varna, Búlgaríu....
Flugu inn í úrslitin
Þær Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir eru staddar í Varna, Búlgaríu, þar sem þær keppa á...
Landsliðstilkynning – NM unglinga
Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi...
Landsliðstilkynningar – EM, Smáþjóðleikar og Junior Team Cup
Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfarar hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á...
Verðlaunin dreifðust vel í dag
Í dag fór fram seinni úrslitadagur á Íslandsmóti í áhaldafimleikum. Besta fimleikafólk Íslands mætti til keppni í dag...
Atli Snær og Thelma Íslandsmeistarar
Í dag fór fram fyrri úrslitadagur á Íslandsmóti í áhaldafimleikum. Keppt var í fjölþraut og um sæti í úrslitum á...
Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar kvenna
Landsliðsþjálfarinn Agnes Suto hefur valið einstaklinga sem mynda úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum kvenna....
Allt sem þú þarft að vita um Íslandsmótið í áhaldafimleikum
Íslandsmótið í áhaldafimleikum nálgast óðfluga Helgina eftir páska, dagana 26. - 27. apríl verður fimleikahús Ármanns...
Stjarnan þrefaldur Íslandsmeistari
Stjarnan sigraði í öllum flokkum á Íslandsmótinu í hópfimleikum! Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í dag,...
Heimsbikarmót í Osijek
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð Reinhardsson skipuðu landslið Íslands á Heimsbikarmóti í...
Landslið – Heimsbikarmót í Varna
Dagana 8. - 12. maí í Varna, Búlgaríu fer fram heimsbikarmót í áhaldafimleikum. Landslið í áhaldafimleikum kvenna...
Allt sem þú þarft að vita um Íslandsmótið í hópfimleikum
Íslandsmótið í hópfimleikum nálgast með spennandi keppni í vændum Dagana 10.-13. apríl verður fimleikahúsið,...
Landsliðsþjálfari unglinga – áhaldafimleikar kvenna
Fimleikasamband Íslands hefur ráðið Agnesi Suto sem landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Agnes tekur...
Gerpla og Stjarnan bikarmeistarar!
Spennandi bikarmót í hópfimleikum og áhaldafimleikum að baki Um helgina fór fram bikarmót í hópfimleikum og...
Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar karla
Landsliðsþjálfarinn Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur valið einstaklinga sem mynda úrvalshóp unglinga í...
Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí.
Fimleikasamband Íslands óskar eftir aðilum í uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí. Uppstillinganefnd setur sig...
Miðasala á EM
Miðasala hafin á Evrópumót í áhaldafimleikum 2025! Fimleikaáhugafólk á Íslandi getur nú tryggt sér miða á eitt stærsta...
Hverjir standa uppi sem Bikarmeistarar 2025?
Bikarmót Íslands í áhaldafimleikum og hópfimleikum 2025 nálgast – hverjir verða í toppbaráttunni? Fimleikaunnendur...
Úrvalshópar karla og kvenna 2025
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa karla og...
Félagaskipti – vor 2025
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2025. 14 iðkendur frá fjórum félögum sóttu um félagaskipti og...
FSÍ leitar eftir landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum kvenna!
Fimleikasamband Íslands leitar að drífandi einstaklingi í stöðu landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum...