Glæsilegt tilþrif voru sýnd í Björk síðastliðna helgi þar sem að Bikarmót í áhaldafimleikum fór fram. Í kvennaflokki voru það Bjarkarstúlkur sem að stóðu uppi sem sigurvegarar og unnu þar með fyrsta Bikarmeistaratitil félagsins í 18 ára. Gerpla endaði í öðru sæti og Ármann í því þriðja. Í keppni karla…
Nú um helgina fer fram Bikarmót í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfingu. Mótið fer fram í Björk. Búist er við gríðarlega spennandi keppni í kvennaflokki í ár þar sem Ármann, Björk, Fylkir og Gerpla mæta öll með gríðarsterk lið til leiks. Ármann er ekki með lið í karlaflokki…
Seinna bikarmótið í hópfimleikum fór fram nú um helgina í Ásgarði Garðabæ í umsjón fimleikadeildar Stjörnunnar. Stjarnan kom sá og sigraði í meistaraflokki kvenna en liðið hafði mikla yfirburði i keppninni. Stjarnan sýndi frábæra takta og framkvæmdu meðal annars nýja sameiginlega umferð á dýnu sem að við erum nokkuð viss…
Fimmtudagur, 09 Mars 2017 13:30

WOW Bikarmótið í hópfimleikum

WOW Bikarmótið í hópfimleikum fer fram nú um helgina eða 11. - 12. mars í Ásgarði, Garðabæ í umsjón Fimleikadeildar Stjörnunnar. Á mótinu er keppt í 2. - 1. flokki og meistaraflokki. Mótið telur til stiga í GK deildarkeppninni. Mótið nær hápunkti þegar öll okkar bestu lið mæta til leiks…
Föstudagur, 03 Mars 2017 12:56

Fimleikahelgin mikla 4. - 5. mars

Mikið verður um að vera í íslenku fimleikalífi um helgina. Alls fara fram þrír mótshlutar í þremur húsum á suðvestur horninu. Bikarmót í 4. - 5. þrepi fer fram í tveimur húsum. Stelpurnar keppa í Stjörnunni, Ásgarði og strákarnir keppa í Björk, Hafnarfirði. Alls eru um 400 keppendur skráðir til…
Þriðjudagur, 28 Febrúar 2017 18:11

Úrslit Bikarmóts unglinga í hópfimleikum og TAKK

Um helgina fór fram Bikarmót unglinga í hópfimleikum. Á mótið voru skráðir um 700 þátttakendur frá 13 félögum. Mótið gekk vel þrátt fyrir að veðrið hafi svo sannarlega sett strik í reikninginn á Sunnudaginn. Fresta þurfti tveimur fyrstu keppnishlutum mótsins vegna ófærðar bæði innan höfuðborgarinnar auk þess sem að allar…
Þriðjudagur, 28 Febrúar 2017 16:36

Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2017

Fimleikaþing 2017 fer fram 29. apríl á Akureyri. Framboð til formanns og stjórnar FSÍ skal berast skrifstofu minnst tveimur vikum fyrir þing. Kjörnefnd hefur tekið til starfa og tekur við framboðum. Nefndin er skipuð eftirtöldum einstaklingum: Ingvar Kristinsson - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Halla Karí Hjaltested - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Bjarnadóttir - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Þeir sem…
Sunnudagur, 26 Febrúar 2017 11:07

NÝTT skipulag uppfært vegna ófærðar

Hér má sjá uppfært skipulag eftir að hlutar 5 og 6 voru færðir til og heitir sá hluti nú hluti 9.
Vegna færðar hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta hlutum 5 og 6 til kl. 17:30. Hlutar 7 og 8 haldast óbreyttir og er því mæting kl 13:00 í hluta 7.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur komið með þau tilmæli til fólks um að halda sig heimavið og ekki vera á ferð vegna færðar. Það er því ljóst að það mun hafa veruleg áhrif á Bikarmót Unglinga í hópfimleikum í Gerplu sem á að hefjast núna kl. 7:40. Fresta þarf fyrsta hlutanum…
Síða 1 af 41