Fréttir

 • Stúlknalandslið á TopGym í Belgíu
  Stúlknalandslið á TopGym í Belgíu Landsliðsþjálfari stúlkna, Þorbjörg Gísladóttir, hefur valið þær Sonju Margréti Ólafsdóttur og Vigdísi Pálmadóttur í stúlknalið Íslands sem tekur þátt í TOP GYM mótinu í Belgíu í lok nóvember. Árangur á mótum á síðasta keppnistímabili sem og frammistaða á landsliðsæfingum í haust var lögð til grundvallar valinu. Keppt er 25. og…
 • Frábær landsliðshelgi að baki
  Frábær landsliðshelgi að baki Heimsmeistaramótið í Montréal er varla búið þegar næstu verkefni hlaðast upp hjá Fimleikasambandinu. Um helgina sem leið voru rúmlega 200 manns í verkefnum á vegum FSÍ en úrtökuæfingar fyrir hópfimleikalandsliðin 2018 fóru fram um helgina ásamt landsliðsæfingu kvenna í áhaldafimleikum. Úrtökuæfing fyrir kvennalandsliðið, blandað lið fullorðinna og hluta af unglingsstúlkum…
 • Kynningafundur fyrir Golden Age
  Kynningafundur fyrir Golden Age Næstkomandi miðvikudag, 11.október verður kynningarfundur á fimleikahátíðinni Golden age. Hátíðin er ætluð fólki á aldrinum 50+ og verður haldin í Pesaro á Ítalíu 15. - 21. september 2018. Fundurinn fer fram í húsnæði ÍSÍ, D-sal á þriðju hæð og hefst kl. 20:00. Síðastliðna helgi fór fram kynningarfundur í Pesaro sem…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Haustmót í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfingum - skipulag
  Hér má sjá skipulag fyrir 3. - 1. þrep og frjálsar æfingar. Mótið fer fram Versölum, Gerplu.
  Written on Föstudagur, 20 Október 2017 21:35
 • Haustmót í 4.-5.þrepi - skipulag
  Hér fyrir neðan má sjá skipulag fyrir Haustmót í 4.-5.þrepi kk og kvk. Mótið verður haldið á Akureyri helgina 4.-5. nóvember.
  Written on Miðvikudagur, 18 Október 2017 16:24
 • Haustmót í stökkfimi - skipulag
  Hér í viðhengi má finna skipulagið fyrir Haustmót í stökkfimi sem fram fer laugardaginn 4. nóvember í Íþróttahúsinu Vesturgötu á Akranesi. 
  Written on Þriðjudagur, 17 Október 2017 15:12
 • Dagskrá 1C
  Helgina 14.-15. október fer fram þjálfaranámskeið 1C. Mjög góð þátttaka er á námskeiðið og óskum við öllum góðs gengis á námskeiðinu. Dagskrá námskeiðsins má finna hér fyrir neðan.
  Written on Þriðjudagur, 10 Október 2017 15:48
 • Þjálfarastyrkir ÍSÍ 2017
  Þjálfarastyrkir ÍSÍ 2017 Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 16. október og er upphæð hvers styrkjar að hámarki…
  Written on Miðvikudagur, 04 Október 2017 10:53