Fréttir

 • Landsliðin á Norður-Evrópumótinu í Færeyjum
  Landsliðin á Norður-Evrópumótinu í Færeyjum Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla, Guðmundur Brynjólfsson og Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfarar kvenna og stúlkna, í samráði við landsliðsnefndir, hafa valið í landsliðin sem keppa fyrir Íslands hönd á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Færeyjum dagana 21. og 22. október. Valið var byggt á frammistöðu keppenda á úrtökuæfingum sem fram…
 • Mikil áhugi fyrir EM í hópfimleikum 2018
  Mikil áhugi fyrir EM í hópfimleikum 2018 Á laugardaginn var, stóð Fimleikasamband Íslands fyrir kynningarfundi um Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal í október 2018. Mikil undirbúningsvinna hefur verið unnin af stuðningsteymi þessa verkefnis en 14. og 15. október næstkomandi eru úrtökuæfingar og fyrstu dagarnir sem snúa að tilvonandi landsliðsfólki og því tilvalið að kynna…
 • Alls sóttu 14 keppendur um félagaskipti
  Alls sóttu 14 keppendur um félagaskipti Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. Alls sóttu 14 keppendur frá sjö félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Nafn: Félag sem æft hefur verið með: Félag sem gengið er í:…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Kynningarfundur Golden age
  Kynningarfundur Golden age Miðvikudaginn 11.október kl. 20 verður kynningarfundur á fimleikahátíðinni Golden age. Fundurinn fer fram í húsnæði ÍSÍ Engjavegi 6, 3.hæð – D-sal. Golden age er fimleikahátíð ætluð fólki frá 50 ára aldri og fer hátíðin fram í borginni Pesaro á Ítalíu 16.-21.september 2018. Hér er heimasíða hátíðarinnar http://www.goldenage2018.com/ 
  Written on Mánudagur, 25 September 2017 15:52
 • Dómarapróf í áhaldafimleikum kvenna
  Dómarapróf í áhaldafimleikum kvenna Mánudaginn 25. september fer fram próf úr þeim reglum og efni sem farið var yfir á dómaranámskeiði kvenna sem fram fór 13.-14. og 16.-17. september. Prófið mun fara fram í E-sal ÍSÍ, Engjavegi 6. Hér má sjá dagskránna: VerklegtKl. 17:00: D-dómarapróf – D einkunnKl. 18:15: E-dómarapróf – E einkunn Bóklegt…
  Written on Föstudagur, 22 September 2017 14:08
 • Skyndihjálparnámskeið
  Skyndihjálparnámskeið Sunnudaginn 1. október stendur Heilbrigðisnefnd FSÍ fyrir skyndihjálparnámskeiði. Námskeiðið fer fram í E-sal ÍSÍ frá kl.9-17. Frítt er á námskeiðið fyrir leyfishafa Fimleikasambandsins, aðrir greiða 5000 kr. Við hvetjum alla sem að starfa í kringum fimleikasalinn að nýta þetta tækifæri. Námskeiðið er fullgilt skyndihjálparnámskeið og telst til eininga í framhaldsskólum…
  Written on Þriðjudagur, 12 September 2017 10:22
 • Þjálfaranámskeið 1C
  Þjálfaranámskeið 1C Helgina 14.-15. október fer fram þjálfaranámskeið 1C á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er síðasta námskeiðið á fyrsta stigi þjáfaramenntunnar FSÍ.
  Written on Mánudagur, 11 September 2017 11:10
 • Dómaranámskeið KVK - dagskrá
  Dómaranámskeið KVK - dagskrá Dagana 13.-14. og 16.-17. september fer fram dómaranámskeið, E-dómararéttindi í áhaldafimleikum kvenna. Góð þátttaka er á námskeiðinu og óskum við öllum góðs gengis bæði á námskeiðinu og við dómaraborðið í vetur.
  Written on Mánudagur, 11 September 2017 10:24