Fréttir

 • Úrvalshópar landsliða í hópfimleikum fyrir EM 2018
  Úrvalshópar landsliða í hópfimleikum fyrir EM 2018 Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið úrvalshóp vegna Evrópumótsins í hópfimleikum 2018. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar og alls eru 100 iðkendur í fyrsta úrvalshóp frá 8 mismunandi félögum. Við viljum benda á að enn er möguleiki á að vinna sér sæti í landsliði með góðri…
 • Dómaranámskeið í hópfimleikum á Egilstöðum
  Dómaranámskeið í hópfimleikum á Egilstöðum Dagana 25. - 28. janúar 2018 verður haldið dómaranámskeið í hópfimleikum á Egilsstöðum. Kenndar verða nýjar reglur UEG, COP 2017-2021. Skráning fer fram í þjónustugátt FSÍ fyrir miðvikudaginn 17.janúar, skráning lokast 23:59 þann dag. Þeir dómarar sem vilja skrá sig utan félags senda skráningu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. þar sem fram kemur…
 • Kosningaþingi UEG lokið og Ísland á nú tvo fulltrúa í stjórn
  Kosningaþingi UEG lokið og Ísland á nú tvo fulltrúa í stjórn Um helgina fór fram kosningaþing hjá Evrópska fimleikasambandinu (UEG). Í framboði fyrir Fimleikasamband Íslands (FSÍ) voru tveir fulltrúar, Sólveig Jónsdóttir Framkvæmdastjóri FSÍ sem fulltrúi í stjórn UEG og Hlíf Þorgeirsdóttir sem formaður nefndar um fimleika fyrir alla. Þær hafa báðar starfað í nefndum UEG síðastliðin ár. Fyrir þingið varð ljóst…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Stjarnan leitar eftir afreksþjálfara í hópfimleikum
  Stjarnan leitar eftir afreksþjálfara í hópfimleikum Fimleikadeild Stjörnunnar í Garðabæ er að leita að afreksþjálfara í hópfimleikum frá 1. janúar 2018. Leitað er að þjálfara í fullt starf eða hlutastarf.
  Written on Föstudagur, 08 Desember 2017 13:59
 • Kynning á dómarasamningi
  Fimmtudaginn 14.desember kl.20 fer fram kynning á dómarasamningum Fimleikasambandsins. Sjá auglýsingu hér fyrir neðan.
  Written on Fimmtudagur, 07 Desember 2017 10:11
 • Fyrirlestur - Verndum þau
  Fyrirlestur - Verndum þau Hér má sjá auglýsingu varðandi fyrirlestur Æskulýðsvettvangsins, Verndum þau. Fyrirlesturinn fer fram mánudaginn 15. janúar og er ætlaður öllum þjálfurum, stjórnarfólki félaganna og öllum þeim sem vinna í fimleika hreyfingunni.
  Written on Þriðjudagur, 05 Desember 2017 11:53
 • Þjálfaranámskeið 1A
  Helgina 17.-18. febrúar 2018 fer fram þjálfaranámskeið 1A. Námskeiðið er ætlað þeim þjálfurum sem eru að hefja þjálfaramenntun sína.
  Written on Föstudagur, 01 Desember 2017 11:27
 • Fimleikadeild Fylkis óskar eftir þjálfurum
  Fimleikadeild Fylkis óskar eftir þjálfurum Fimleikadeild Fylkis óskar eftir að ráða inn bæði kvenna- og karlaþjálfara. Það vantar þjálfara á 5., 4. og 3. þrep, sem og á stelpur og stráka sem stefna ekki á keppni. Aðstaða til æfingar er mjög góð og góður andi inni í fimleikasal, þar sem allir eru að vinna saman.…
  Written on Föstudagur, 01 Desember 2017 09:54