Fréttir

 • Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2020
  Fimleikaþing 2020 fer fram 12. september í Laugardalshöll, salur 2-3. Framboð til stjórnar FSÍ skal berast skrifstofu minnst tveimur vikum fyrir þing. Í ár verða 3 einstalingar kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára. Kjörnefnd hefur tekið til starfa og tekur við framboðum. Nefndin er skipuð eftirtöldum einstaklingum: Ingvar Kristinsson…
 • Félagaskipti - Haustönn 2020
  Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn er opinn og verður það til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
 • Fimleikahringurinn fer af stað á morgun - miðvikudaginn 22. júlí
  Fimleikahringurinn fer af stað á morgun - miðvikudaginn 22. júlí Fimleikahringurinn fer af stað á morgun, 22. júlí, þar sem karlalandslið Íslands í hópfimleikum fer í 10 daga sýningaferð hringinn í kringum Ísland. Þeir munu koma við á átta stöðum og að loknum sýningum er börnum og unglingum, af öllum kynjum boðið á æfingu undir handleiðslu landsliðsins. Markmiðið með verkefninu…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Stjarnan óskar eftir yngri barna þjálfara
  Written on Fimmtudagur, 06 Ágúst 2020 10:55
 • Umsjón með leikskólahópum óskast - Fjölnir
  Umsjón með leikskólahópum óskast - Fjölnir Fimleikadeild Fjölnis óskar eftir þjálfara til að hafa yfirumsjón með leiksskólahópum deildarinnar veturinn 2020 – 2021. Um er að ræða æfingar sem fara fram á sunnudagsmorgnum. Hóparnir eru fimm talsins og eru iðkendur frá tveggja ára aldri. Í tímunum er lögð áhersla á hreyfigetu og líkamsvitund með fjölbreyttum æfingum. Markmiðið…
  Written on Miðvikudagur, 15 Júlí 2020 16:01
 • Námskeiðin í haust
  Hér fyrir neðan má sjá auglýsingar fyrir námskeiðin sem verða í haust ásamt Fræðsludagskrá og auglýsingu fyrir Fræðsludag Fimleikasambandsins. 
  Written on Föstudagur, 03 Júlí 2020 13:15
 • Sumarfjarnám - Þjálfaramenntun ÍSÍ
  Sumarfjarnám - Þjálfaramenntun ÍSÍ Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám…
  Written on Föstudagur, 19 Júní 2020 15:59
 • Áhaldafimleikaþjálfari óskast / Artistics Gymnastics coach needed
  Áhaldafimleikaþjálfari óskast / Artistics Gymnastics coach needed Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir að ráða áhaldafimleikaþjálfara frá og með ágúst 2020. Leitað er af reynslumiklum þjálfara í fullt starf eða hlutastarf til að þjálfa öll þrep, upp í frjálsar. Gerð er krafa um að viðkomandi hafi góða þekkingu og reynslu af þjálfun fimleika og reynslu af því að starfa…
  Written on Miðvikudagur, 10 Júní 2020 11:24