Fréttir

 • Félagaskipti haustönn 2019
  Félagaskipti haustönn 2019 Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. Alls sóttu 16 keppendur frá fimm félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Nafn Gegnið úr Gengið í Irina Sazonova Ármann Stjarnan Birta Björg Alexandersdóttir…
 • Norður Evrópumótið fer fram í Gerplu um helgina
  Norður Evrópumótið fer fram í Gerplu um helgina Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram núna um helgina, dagana 21.-22. september. Mótið verður haldið í fimleikasal Íþróttafélagsins Gerplu, Versölum 3, 201 Kópavogi og hefst keppni báða daga kl. 14:00. Sjö þjóðir munu berjast um titilinn í kvennaflokki og sex í karlaflokki. Á laugardeginum verður keppt í liðakeppni, en fimm…
 • Landslið á Norður Evrópumót
  Landslið á Norður Evrópumót Landsliðsþjálfarar Íslands í áhaldafimleikum hafa valið landslið karla og kvenna til að kenna á Norður Evrópumóti sem haldið verður á Íslandi dagana 21.-22. September. Karlalandsliðið skipa: Arnþór Daði Jónasson Guðjón Bjarki Hildarson Jónas Ingi Þórisson Martin Bjarni Guðmundsson Valgarð Reinhardsson Varamaður: Atli Snær Valgeirsson Kvennaliðið skipa: Birta Björg Alexandersdóttir Irina…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Námskeið í október
  Hér fyrir neðan má sjá auglýsingar fyrir námskeiðin í október. 
  Written on Þriðjudagur, 03 September 2019 09:27
 • Breytingar á dagsetningum - Dómaranámskeið KVK og HÓP
  Hér fyrir neðan má sjá uppfærðar auglýsingar fyrir dómaranámskeið í áhaldafimleikum kvenna og hópfimleikum. Opið er fyrir skráningu í þjónustugátt FSÍ.
  Written on Fimmtudagur, 22 Ágúst 2019 16:28
 • Laus staða hjá Fimleikadeild Keflavíkur
  Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir að ráða fimleikaþjálfara frá og með ágúst 2019. Nánari upplýsingar má sjá í auglýsingunni hér fyrir neðan.
  Written on Miðvikudagur, 14 Ágúst 2019 11:37
 • Endurmenntun fyrir íþróttakennara
  Föstudaginn 16. ágúst stendur Fimleikasambandið fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir íþróttakennara. Á þessu þriggja tíma námskeiði verður farið í helstu grunnþætti þjálfunar í fimleikum. Nánari upplýsingar eru í auglýsingunni hér fyrir neðan. 
  Written on Föstudagur, 09 Ágúst 2019 15:45
 • Dagsetningar móta fyrir tímabilið 2019 - 2020
  Hér í viðhengi má sjá dagsetningar allra fimleikamóta fyrir tímabilið 2019 - 2020. Staðsetning móta mun birtast síðar.
  Written on Miðvikudagur, 07 Ágúst 2019 16:36