Fréttir

 • 6.700 manna fimleikasýning sett saman af Evrópumeistara!
  6.700 manna fimleikasýning sett saman af Evrópumeistara! Landstevne DGI er gríðarlega stór íþróttahátíð í Danmörku í anda Landsmóts UMFÍ. Hátíðin hefur verið haldin á fjögurra ára fresti, frá þar síðustu aldarmótum og hefur því gríðarlega langa sögu. Mótið er fjölbreytt og tekur sífelldum breytingum og fullt af nýjum greinum hafa fengið að stíga þar sín fyrstu skref.…
 • Fastanefndir FSÍ veturinn 2017-2018
  Fastanefndir FSÍ veturinn 2017-2018 Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið eftirfarandi einstaklinga í fastanefndir á vegum sambandsins. Tækninefnd kvenna: Berglind Pétursdóttir - formaður Auður Ólafsdóttir Hlín Bjarnadóttir Ragna Þyrí Ragnarsdóttir Sandra Árnadóttir Tækninefnd karla: Anton Heiðar Þórólfsson - formaður Axel Ólafur Þórhannesson Daði Snær Pálsson Sigurður Hrafn Pétursson Zoltán Denemyi Tækninefnd í hópfimleikum: Berþóra Kristín Ingvarsdóttir…
 • Voruð þið líka á hvolfi á laugardaginn?
  Voruð þið líka á hvolfi á laugardaginn? Takk fyrir að taka þátt í alþjóðlega handstöðudeginum með okkur síðastliðinn laugardag. Fjölbreyttar og skemmtilegar handstöðumyndir voru merktar undir hastaginu #HandstandDay. Gríðarlegur fjöldi tók þátt og var gaman að sjá unga sem aldna láta ljós sitt skýna. Yngsti þáttakandi að þessu sinni var ófædd dóttir fimleikaparsins Ingibjargar Antonsdóttur og Þórarinns…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fyrstu námskeið haustsins
  Fyrstu námskeið haustsins Hér fyrir neðan má sjá auglýsingar fyrir fyrstu námskeið haustsins. Það er ýmislegt í boði og bendi ég sérstaklega á ný námskeið, sérgreinanámskeið 2B og námskeið fyrir leiðbeinendur leikskólahópa. Vinsamlegast kynnið ykkur þessi námskeið vel. Drög að fræðsludagskrá hefur verið send á félögin og verður sett á heimasíðu þegar hún…
  Written on Fimmtudagur, 13 Júlí 2017 09:19
 • Námskeið fyrir íþróttakennara
  Námskeið fyrir íþróttakennara Námskeið í grunnþjálfun í fimleikum Fimleikasamband Íslands býður íþróttafræðingum og íþróttakennurum upp á endurmenntunarnámskeið í fimleikakennslu fimmtudaginn17. ágúst næst komandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttahúsi Kársnesskóla, Holtagerði, 200 Kópavogi frá kl.9-15. Á námskeiðinu verður farið yfir grunnþættir þjálfunar í fimleikum með áherslu á samhæfingu, styrk og liðleika, kenndar grunnæfingar á…
  Written on Fimmtudagur, 06 Júlí 2017 09:41
 • Fréttabréf UEG
  Fréttabréf UEG Tækninefnd í hópfimleikum hjá Evrópska sambandinu (UEG) hefur gefið út fimmtu útgáfu af fréttabréfi UEG. Í bréfinu má finna helstu breytingar sem gerðar verða á reglum í hópfimleikum, en nýjar reglur verða gefnar út í september.
  Written on Þriðjudagur, 04 Júlí 2017 17:03
 • UEG-kóreógrafíu námskeið í Portúgal
  UEG-kóreógrafíu námskeið í Portúgal Endilega kynnið ykkur þetta námskeið á vegum UEG. Pósur hefur verið sendur á félögin með þessum upplýsingum. Umsókn þarf að berast til skrifstofu síðsta lagi 13.júlí, athugið að það eru einungis tvö laus pláss í hvern hluta. Fyllist ekki öll pláss er möguleiki á að senda fleiri þátttakendur. Skrifstofa Fimleikasambandsins…
  Written on Föstudagur, 30 Júní 2017 10:39
 • Fimleikadeild Ármanns leitar að þjálfurum
  Fimleikadeild Ármanns leitar að þjálfurum Fimleikadeild Ármanns óskar eftir þjálfurum til starfa við þjálfun í grunnhópum í áhaldafimleikum karla og hópfimleikum fyrir haustið 2017. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða þekkingu og reynslu við þjálfun fimleika og hafi reynslu við að starfa með börnum. Deildin auglýsir eftir reynslumiklum þjálfurum og einnig þjálfurum sem eru að…
  Written on Mánudagur, 19 Júní 2017 15:36