Fréttir

 • Nýir starfsmenn hjá FSÍ
  Nýir starfsmenn hjá FSÍ Fimleikasambandið hefur ráðið fræðslustjóra til starfa, þær Helga Svana Ólafsdóttir og Íris Mist Magnúsdóttir gegna starfinu og hafa báðar hafið störf á skrifstofu sambandsins. Fimleikasambandið er heppið að búa að einu albesta menntakerfi íslensks sérsambands, það á stóran þátt í því að fleyta okkur á þann stall sem við erum…
 • Góður árangur á dómaranámskeiði KK
  Góður árangur á dómaranámskeiði KK Dómaranámskeið fyrir nýja E-dómara karla fór fram um síðast liðna helgi. 23 nýjir dómarar bættust við í flotann og fögnum við því. Bestum árangri náðu Frosti Hlynsson og Eyþór Örn Baldursson, báðir úr Gerplu. Við óskum öllum nýjum dómurum til hamingju með prófið og vonum að þeim vegni vel í…
 • Haustmót 2 í hópfimleikum - úrslit-
  Haustmót 2 í hópfimleikum - úrslit- Hér má sjá úrslit frá Haustmóti 2 í hópfimleikum sem fram fór um helgina í íþróttahúsinu á Vesturgötu, Akranesi. Keppt var í 1. flokki KVK og KK, 2. flokki KVK og MIX og Meistaraflokki B. Sigurvegarar í flokkum voru eftirfararndi: 2. flokkur KVK - Stjarnan 1 2. flokkur MIX -…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Dómaranámskeið í áhaldafimleikum KK
  Dómaranámskeið í áhaldafimleikum KK Dómaranámskeið í áhaldafimleikum KK Dagana 27.-29.janúar 2017 verður haldið Dómaranámskeið KK, nýjar reglur FIG, COP 2017-2020. Námskeiðið er ætlað þeim sér ætla að endurnýja réttindin sín og fyrir þá sem vilja ná sér í dómararéttindi. Þeir dómarar sem endurnýja ekki réttindi sín á þessu námskeiði eru ekki gjaldgengir dómarar á…
  Written on Miðvikudagur, 07 Desember 2016 14:07
 • Fimleikaþjálfarar óskast
  Fimleikaþjálfarar óskast Vegna mikillar aðsóknar óskar fimleikadeild Stjörnunnar í Garðabæ eftir fimleikaþjálfurum til starfa. Bæði er leitað eftir áhalda- og hópfimleikaþjálfurum stúlkna og drengja. Um er að ræða aðalþjálfara- og aðstoðarþjálfarastöður. Starfshlutfall er sveigjanlegt. Við leitum að jákvæðum, metnaðarfullum og samskiptaliprum einstaklingum. Í boði eru góð laun, fyrirmyndar aðstaða, frábærir samstarfsfélagar og…
  Written on Miðvikudagur, 07 Desember 2016 11:02
 • Fimleikadeild Fylkis óskar eftir þjálfurum
  Fimleikadeild Fylkis óskar eftir þjálfurum Fimleikadeild Fylkis óskar eftir þjálfurum í hluta starf fyrir áhaldahópa stúlkna byrjendur. Einnig óskum við eftir hópfimleikaþjálfara fyrir stúlkur helst sem getur kennt og samið dans fyrir hópfimleika ef ekki samið þá kennt dans Upplýsingar gefur Guðrún Ósk Jakobsdóttir formaður This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. István Olhá (Karak) This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Written on Miðvikudagur, 07 Desember 2016 10:46
 • Dómaranámskeið í áhaldafimleikum KVK - endurnýjun réttinda
  Dómaranámskeið í áhaldafimleikum KVK - endurnýjun réttinda Dómaranámskeið í áhaldafimleikum KVK -endurnýjun réttinda- Dagana 19.-22. janúar 2017 verður haldið Dómaranámskeið KVK, nýjar reglur FIG, COP 2017-2020. Námskeiðið er ætlað þeim dómurum sem eru með E og D dómararéttindi og ætla sér að endurnýja réttindin sín. Núverandi dómararéttindi gilda til lok vorannar. Séu réttindin ekki endurnýjuð í janúar…
  Written on Mánudagur, 05 Desember 2016 11:15
 • Fimleikadeild Gróttu óskar eftir fimleikaþjálfara
  Written on Þriðjudagur, 29 Nóvember 2016 11:55