Fréttir

  • Valgarð hefur keppni á Heimsbikarmótinu í Melbourne í dag
    Valgarð hefur keppni á Heimsbikarmótinu í Melbourne í dag Valgarð Reinhardsson hefur keppni á Heimsbikarmótinu í Melbourne í Ástralínu í dag, en undanúrslit fara fram í dag og á morgun. Mótið er eitt af úrtökumótunum fyrir Ólympíuleikana og eru því bestu fimleikamenn heims mættir til að taka þátt í þeirri von um að tryggja sér sæti á leikana. Valgarð…
  • Úrvalshópaæfing U16
    Úrvalshópaæfing U16 Æfingahelgi hjá úrvalshóp kvenna U16 fór fram síðastliðna helgi. Hópurinn samanstendur af 14 stúlkum úr sjö mismunandi félögum, Ármanni, Björk, Fjölni, Fylki, Gerplu, Gróttu og Stjörnunni. Æfingar hófust á föstudeginum þar sem áhersla var lögð á styrk og tækni. Á laugardeginum tók við kóreógrafía og hópefli og að því loknu…
  • Úrvalshópur kvenna í áhaldafimleikum 2019
    Úrvalshópur kvenna í áhaldafimleikum 2019 Hildur Ketilsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna í áhaldafimleikum hefur valið eftirfarandi keppendur í úrvalshóp fyrir keppnistímabilið 2019. Við bendum á að ennþá er möguleiki að komast í úrvalshóp ef árangur á mótum vetrarins er góður. Úrvalshópur kvenna 2019 Agnes Suto-Tuuha Íþróttafélagið Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir Íþróttafélagið Gerpla Emilía Björt Sigurjónsdóttir Fimleikafélagið Björk…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar