Fréttir

 • Landslið fyrir EM í hópfimleikum tilkynnt - Stuðningsmannaferð
  Landslið fyrir EM í hópfimleikum tilkynnt - Stuðningsmannaferð Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshóp fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2018. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar í byrjun verkefnis, 110 iðkendur frá 8 félögum komust í úrvalshópa. Alls eru 69 iðkendur sem komust í landsliðshóp sem hefur æft saman síðan í lok júlí. Yfirþjálfarar landsliða…
 • NEM 2018 á Akureyri fellt niður
  NEM 2018 á Akureyri fellt niður Norður Evrópumót (NEM) sem fram átti að fara á Akureyri helgina 15. - 16. september hefur verið aflýst. Skráning á mótið var langt undir væntingum en er það rakið til nálægðar mótsins við bæði Evrópumót og Heimsmeistaramót. Ísland hefur óskað eftir því að fá mótið aftur til okkar á næsta…
 • ,,Við erum komin til að vera á stórmótum"
  ,,Við erum komin til að vera á stórmótum" Valgarð Reinhardsson lauk rétt í þessu keppni á Evrópumótinu í Glasgow þar sem hann var fyrsti Íslendingur til að komast í úrslit á stökki og annar til að komast í úrstlit í sögu fimleika á Evrópumóti. Valgarð gerði tvö stökk í úrslitum, það fyrsta gekk vel en seinna stökkið náði…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikafélagið Björk óskar eftir þjálfara í fullt starf
  Fimleikafélagið Björk óskar eftir þjálfara í fullt starf Fimleikafélagið Björk óskar eftir að ráða þjálfara til starfa í fullt starf við þjálfun hjá keppnishópum félagsins í áhaldafimleikum drengja. Áhugasamir sendi umsókn í tölvupósti fyrir 10. ágúst 2018 á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Sigurð Frey framkvæmdastjóra í síma 781-8201. Björk gymnastics club is seeking to hire…
  Written on Þriðjudagur, 31 Júlí 2018 19:19
 • Fjölnir óskar eftir öflugum þjálfurum fyrir komandi vetur
  Written on Laugardagur, 14 Júlí 2018 10:15
 • Hópfimleikaþjálfari óskast á Hellu
  Written on Laugardagur, 14 Júlí 2018 10:06
 • FSÍ óskar eftir umsóknum um formennsku í nefndum
  FSÍ óskar eftir umsóknum um formennsku í nefndum Opnað fyrir umsóknir um formennsku í tækni- og fastanefndum Fimleikasambands Íslands. Auglýsingarnar má sjá hér fyrir neðan. Tækninefndir: Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækninefnda FSÍ. Nefndirnar sem um ræðir eru Tækninefnd í hópfimleikum, Tækninefnd karla og Tækninefnd kvenna. Leitast er við að formaður hverrar nefndar…
  Written on Miðvikudagur, 13 Júní 2018 21:47
 • Afturelding leitar af þjálfurum í hópfimleikum
  Afturelding leitar af þjálfurum í hópfimleikum Fimleikadeild Aftureldingar leitar að yfirþjálfara hópfimleika og hópfimleika þjálfurum Fimleikadeild Aftureldingar er ört stækkandi félag í Mosfellsbæ með um 300 iðkendur frá 2 ára og upp úr og hópa fyrir fólk á öllum aldri. *Við leitum að yfirþjálfara í hópfimleikum í fullt starf í vetur. *Við leitum einnig að hópfimleika…
  Written on Mánudagur, 04 Júní 2018 09:59