Fréttir

 • Fimleikaþing 2017 - Gögn
  Fimleikaþing 2017 - Gögn Fimleikaþing 2017 hefst kl. 10:00 laugardaginn 29. apríl í Naustaskóla á Akureyri Á Fimleikaþingi koma saman þeir sem láta sig málefni fimleikahreyfingarinnar varða, þar gefst tækifæri til að koma framtíðarsýn sinni á framfæri og taka þátt í að marka stefnu sambandsins til framtíðar. Þingið í ár verður pappírslaust þing og…
 • Fimleikaveisla í höllinni 2017 - Takk fyrir okkur
  Fimleikaveisla í höllinni 2017 - Takk fyrir okkur Nú þegar Fimleikaveislan 2017 er yfirstaðin og allt að komast aftur í fastar skoður hér á skrifstofunni þá er þakklæti okkur eftst í huga. Við erum einstaklega stolt af þessari flottu hreyfingu. En án ykkar allra hefði þessi helgi aldrei orðið að veruleika. Við viljum sérstaklega þakka félögunum Björk og…
 • Landslið fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum 2017
  Landslið fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum 2017 Landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Cluj í Rúmeníu 19. - 23. apríl skipa: Agnes Suto - GerpluDominiqua Alma Belányi - ÁrmanniIrina Sazonova - ÁrmanniTinna Óðinsdóttir - Björk Jón Sigurður Gunnarsson - Ármanni Valgarð Reinhardsson - Gerplu Þjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Vladimir Antonov og Róbert Kristmannsson Dómarar:…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Íslandsmótið í Stökkfimi 2017
  Íslandsmótið í Stökkfimi 2017 Hér í viðhengjum má finna skipulag og hópalista fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi sem að fram fer í aðstöðu Fjölnis í Egilshöll í umsjón Fimleikadeildar Fjölnis.
  Written on Fimmtudagur, 27 Apríl 2017 12:10
 • Subway Íslandsmótið á Egilsstöðum
  Subway Íslandsmótið á Egilsstöðum Hér í viðhengi má finna skipulagið fyrir Subway Íslandsmótið sem að fram fer á Egilsstöðum 13. - 14. maí í umsjón fimleikadeildar Hattar.
  Written on Þriðjudagur, 25 Apríl 2017 16:04
 • GK Meistaramót 2017 - Skipulag
  GK Meistaramót 2017 - Skipulag Hér í viðhengi má finna skipulag fyrir GK meistaramótið sem að fram fer í Gerplu 6. maí
  Written on Þriðjudagur, 25 Apríl 2017 15:31
 • Fimleikadeild Fylkis leitar að þjálfurum
  Fimleikadeild Fylkis leitar að þjálfurum Fimleikadeild Fylkis leitar af þjálfurum. Auglýsingu má sjá í viðhengi
  Written on Föstudagur, 21 Apríl 2017 15:26
 • Fimleikadeild Ármanns leitar af yfirþjálfara
  Fimleikadeild Ármanns leitar af yfirþjálfara Fimleikadeild Ármanns auglýsir eftir yfirþjálfara. Um er að ræða 100% stöðu hjá deildinni. Þekking á fimleikum, námskeið í fimleikaþjálfun frá FSÍ og dómararéttindi er kostur. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, lipurð og þjónustulund. Skipulagður og með góða stjórnunarhæfileika. Hreint sakavottorð. Starið felur meðal annars í sér: Almennt skipulag á starfsemi…
  Written on Miðvikudagur, 19 Apríl 2017 11:44