Fréttir

 • Topp mótið fer fram nú um helgina
  Topp mótið fer fram nú um helgina Nú um helgina fer fram Topp mótið í hópfimleikum. Á mótinu mæta okkar sterkustu meistarflokks lið í kvenna og blönduðum flokki. Mótið er hluti af GK-deildarkeppninni. Mótið fer fram í Gerplu laugardaginn 18. febrúar og hefst það kl 18:00. Við hvetjum alla til að mæta. Skipulag mótsins má nálgast í…
 • Þrepamót 3 á Akureyri - Úrslit
  Þrepamót 3 á Akureyri - Úrslit Hér má sjá úrslit frá Þrepamóti 3 sem að fram fór á Akureyri helgina 11. - 12. febrúar
 • Þrepamót á Akureyri - Skipulag og hópalisti (uppfærður)
  Þrepamót á Akureyri - Skipulag og hópalisti (uppfærður) Nú um helgin fer fram Þrepamót á Akureyri. Á mótinu er keppt í 3. - 1. þrepi kvenna og karla. Að þessu sinni eru ca 150 keppendur skráðir frá 9 félögum. Skipulag og hópalista mótsins má nálgast hér í viðhengjum
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Skipulag fyrir Bikarmót í 5. - 4. þrepi
  Skipulag fyrir Bikarmót í 5. - 4. þrepi Hér í viðhengjum má sjá skipulag fyrir Bikarmót í 4. - 5. þrepi. Mótið er tvískipt og keppa stúlkur í Ásgarði ( Stjarnan), Garðabæ og strákar í Björk, Hafnarfirði.
  Written on Föstudagur, 17 Febrúar 2017 15:22
 • Skipulag fyrir Bikarmót unglinga í TeamGym 2017 - 5. - 3. flokkur og Kky og Kke
  Skipulag fyrir Bikarmót unglinga í TeamGym 2017 - 5. - 3. flokkur og Kky og Kke Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmót unglinga í TeamGym. Mótið fer fram í Gerplu helgina 25. - 26. febrúar 2017.
  Written on Þriðjudagur, 07 Febrúar 2017 11:40
 • Skipulag fyrir Topp mótið í TeamGym 2017
  Skipulag fyrir Topp mótið í TeamGym 2017 Hér má sjá skipulag fyrir Topp mótið í hópfimleikum sem að fram fer í Gerplu laugardaginn 18. febrúar.
  Written on Þriðjudagur, 07 Febrúar 2017 11:38
 • Parkour - þjálfaranámskeið
  Parkour - þjálfaranámskeið 27.janúar 2017 Í fyrsta skipti á Íslandi! Parkour – þjálfaranámskeið Fimleikasamband Íslands stendur í fyrsta skipti fyrir þjálfaranámskeiði sérsniðið að Parkour þjálfurum. Námskeiðið verður haldið dagana 1.-2.apríl, kl. 9-16 báða dagana. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem þjálfa parkour eða langar að kynnast íþróttinni betur. Þátttakendur þurfa ekki að hafa…
  Written on Föstudagur, 27 Janúar 2017 11:49
 • Dómaranámskeið KK dagskrá
  Dómaranámskeið KK dagskrá Dómaranámskeið 27. – 29. janúar 2017 Dagskrá: Fös 17:00 - 18:30 Almennar E reglur 18:30 - 20:00 Almennar D reglur Laugardagur 09:00 - 10:30 Gólf 10:30 - 12:00 Bogi 13:00 - 14:30 Hringir 14:30 - 15:00 Stökk 15:00 - 16:30 Tvíslá 16:30 - 18:00 Svifrá Sunnudagur 09:00 - 11:00 Æfingatími…
  Written on Mánudagur, 23 Janúar 2017 14:01