Fréttir

  • Tvöfaldir Norðurlandameistarar úr Stjörnunni
    Tvöfaldir Norðurlandameistarar úr Stjörnunni Kvennalið Stjörnunnar varð um helgina Norðurlandameistari í hópfimleikum og varði um leið titilinn frá árinu 2015 en mótið er haldið annaðhvert ár. Í ár fór mótið fram í Lund í Svíþjóð og tóku alls 10 lið þátt í kvennakeppninni. Mótið var sýnt í beinni útsendingu á RÚV 2 en hægt…
  • Gríðarlega spennandi keppni framundan í beinni á RÚV2!
    Gríðarlega spennandi keppni framundan í beinni á RÚV2! Norðurlandamótið í hópfimleikum fer fram í Lund í Svíþjóð í dag. Mótið er sýnt í beinni á RÚV 2 og hefst fyrsti hluti kl. 09:15 með keppni blandaðra liða. Ísland er með 5 lið í mótinu, bæði Gerpla og Stjarnan eru með kvennalið og lið í blönduðum flokki í keppninni…
  • Stærsta hópfimleikamót ársins í beinni á RÚV2!
    Stærsta hópfimleikamót ársins í beinni á RÚV2! Norðurlandamótið í hópfimleikum fer fram í Lund í Svíþjóð á laugardag. Ísland sendir fimm lið til keppni, en kvennalið Stjörnunnar á titil að verja frá síðasta móti. Gerpla á einnig lið í kvennakeppninni, Stjarnan og Gerpla í keppni blandaðra liða og Gerpla er svo einnig með karlalið. Mótið verður sýnt…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar