Fréttir

  • Martin Bjarni Guðmundsson á leið á Ólympíuleika ungmenna
    Martin Bjarni Guðmundsson á leið á Ólympíuleika ungmenna Landsliðsþjálfari karla hefur valið Martin Bjarna Guðmundsson til keppni á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Buenos Aires í Argentínu 6. – 18. október og Jónas Inga Þórisson til vara. Á Ólympíuleikum ungmenna (The Youth Olympic Games, YOG) er keppt í íþróttagreinum þeirra alþjóðasérsambanda sem eru með keppnisgreinar á Ólympíuleikum.…
  • Landsliðin fyrir EM í áhaldafimleikum
    Landsliðsþjálfarar hafa valið landslið Íslands í áhaldafimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer í Glasgow 2.-12. ágúst. Konurnar keppa 2.-5. ágúst og sendir Ísland lið í bæði kvenna og stúlkna flokki. Kvennaliðið er skipað þeim Agnesi Suto-Tuuha, Lilju Ólafsdóttur, Margréti Leu Kristinsdóttur, Sigríði Bergþórsdóttur og Thelmu Aðalsteinsdóttur. Stúlkna liðið skipa Emilía…
  • Norðurlandamóti lokið - Úrslit og myndbönd af æfingum keppenda
    Norðurlandamóti lokið - Úrslit og myndbönd af æfingum keppenda Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk í dag með frábærum árangri íslensku keppendanna, sem unnu til 4 silfurverðlauna og 4 bronsverðlauna, ásamt því að verma 4 sætið 4 sinnum. Valgarð Reinhardsson er á góðri siglingu í undirbúningi fyrir Evrópumótið í ágúst, hann keppti á fimm áhöldum í úrslitum sem sýnir hversu góður…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar