Fréttir

 • Lágmarks stigafjöldi til að ljúka þrepi tímabilið 2017 - 2020
  Lágmarks stigafjöldi til að ljúka þrepi tímabilið 2017 - 2020 Hér fyrir neðan má sjá þau stig sem tækninefndir hafa sett til að ná þrepum í Íslenska fimleikastiganum, sem og lágmörk til að fá keppnisrétt á Íslandsmóti í þrepum á tímabilinu 2017 – 2020. Tækninefnd kvenna;1.þrep = 50 stig2.þrep = 52 stig3.þrep = 54 stig4.þrep = 54 stig5.þrep = 56…
 • Alls sóttu 12 keppendur um félagaskipti fyrir vorönn 2018
  Alls sóttu 12 keppendur um félagaskipti fyrir vorönn 2018 Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. Alls sóttu 11 keppendur frá sjö félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Iðkandi: Félag sem æft hefur verið með: Félag sem gengið er í:…
 • Alls sóttu 65 þjálfarar sérgreinanámskeið hjá FSÍ um helgina
  Alls sóttu 65 þjálfarar sérgreinanámskeið hjá FSÍ um helgina Um helgina fóru fram sérgreinanámskeið 1B og 2A á höfuðborgarsvæðinu. Á námskeiði 1B voru alls 42 skráðir úr 14 félögum. Námsefni sem tekið var fyrir voru fimleikasýningar, samskipti í fimleikasal, grunnþættir þjálfunar, líkamsbeiting og móttaka og kóreógrafía. Þau félög sem áttu fulltrúa á námskeiðinu voru eftirfarandi; ÍA, Björk, Ármann, Hólmavík,…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Dómaranámskeið í hópfimleikum - dagskrá
  Dómaranámskeið í hópfimleikum fer fram dagana 17.-21. janúar. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár námskeiðsins. Námskeiðinu er skipt í tvo hópa, þá sem eru að endurnýja réttindi sín og nýja dómara. 
  Written on Miðvikudagur, 10 Janúar 2018 10:37
 • Þrepamót 1 - Skipulag
  Þrepamót 1 - Skipulag Hér má sjá skipulag fyrir Þrepamót 1 sem að fram fer í Gerplu 27. - 28. janúar. Keppt verðut í 5. þrepi KVK 
  Written on Þriðjudagur, 09 Janúar 2018 12:01
 • Dagskrár 1B og 2A
  Helgina 13.-14. janúar fara fram tvö námskeið á vegum Fimleikasambandsins, þjálfaranámskeið 1B og 2A. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár þessara námskeiða.
  Written on Þriðjudagur, 09 Janúar 2018 09:34
 • Kynning á dómarasamningi
  Kynningarfundi um dómarasamninga FSÍ sem var frestað í desember er á dagskrá fimmtudaginn 4. janúar næst komandi. Fundurinn fer fram í E-sal ÍSÍ og hefst kl.20.
  Written on Þriðjudagur, 02 Janúar 2018 10:08
 • Stjarnan leitar eftir afreksþjálfara í hópfimleikum
  Stjarnan leitar eftir afreksþjálfara í hópfimleikum Fimleikadeild Stjörnunnar í Garðabæ er að leita að afreksþjálfara í hópfimleikum frá 1. janúar 2018. Leitað er að þjálfara í fullt starf eða hlutastarf.
  Written on Föstudagur, 08 Desember 2017 13:59