Fréttir

 • Landsliðið Íslands í hópfimleikum fyrir EM 2018
  Landsliðið Íslands í hópfimleikum fyrir EM 2018 Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2018. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar í byrjun verkefnisins og þar af komust 110 iðkendur í úrvalshópa frá átta mismunandi félögum. 69 iðkendur skipuðu landsliðshópa og hafa nú verið valdir 48 iðkendur sem mynda landslið…
 • Áhugasamir hópar luku þjálfaranámskeiðum síðastliðna helgi
  Áhugasamir hópar luku þjálfaranámskeiðum síðastliðna helgi Síðast liðna helgi fór fram þjálfaranámskeið 1C. Áhugasamur hópur þjálfara af höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni lauk 20 kennslustunda námskeiði í bóklegum og verklegum tímum. Fjallað var um hlutverk þjálfara, undirbúning keppenda fyrir mót, tegundir, viðbrögð og forvarnir meiðsla, upphitun framhaldshópa og tæknileg kennsla fimleikaæfinga á áhöldum. Kennarar voru Guðmundur Þ Brynjólfsson,…
 • Fræðsludagur túlkaður á ensku
  Fræðsludagur túlkaður á ensku Laugardaginn 25. ágúst fór fram Fræðsludagur Fimleikasambandsins í Fagralundi í Kópavogi. Dagurinn var vel sóttur af þjálfurum, en alls mættu um 120 þjálfarar og starfsfólk innan fimleikahreyfingarinnar. Dagskráin var glæsileg og málefnin ekki síður mikilvæg. Alls voru fengnir þrír fyrirlesarar til að koma og ræða um mismunandi málefni sem snerta…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Námskeið helgarinnar
  Helgina 15.-16. september fara fram tvö námskeið á vegum Fimleikasambandsins. Þjálfaranámskeið 1C og nýtt námskeið fyrir aðstoðarleiðbeinendur leikskólahópa. Góð skráning er á bæði námskeiðin og óskum við þjálfurunum góðs gengis um helgina. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár námskeiðanna.
  Written on Fimmtudagur, 13 September 2018 11:12
 • Vetrarstarf farið á fullt
  Það er mikið um að vera í fimleikahreyfingunni þessa dagana. Liðna helgi fór fram fyrsta þjálfaranámskeið haustsins þegar 45 þjálfarar hófu sína menntun á þjálfaranámskeiði 1A. Vegna fjölda á skráninga þurfti að skipta hópnum niður á tvær helgar í verklegri kennslu og klárar seinni hópurinn 22.-23. september. Næskomandi helgi fara…
  Written on Mánudagur, 10 September 2018 13:46
 • Þjálfaranámskeið 1A - dagskrá
  Dagana 8.-9. september fer fram þjálfaranámskeið 1A. Þá ætla 43 þjálfarar að hefja þjálfaramenntun sína. Skipta þarf hópnum í tvo hópa í verklegri kennslu og klárar seinni hópurinn námskeiðið 22.-23. september. Námkseiðið er grunnnámskeið og er fyrsta námskeiðið í fræðslukerfi Fimleikasambandsins. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna. 
  Written on Fimmtudagur, 06 September 2018 13:07
 • ÍR auglýsir eftir aðstoðarþjálfara
  ÍR auglýsir eftir aðstoðarþjálfara ÍR fimleikar auglýsa eftir aðstoðarþjálfara, 1-2 x í viku við þjálfun barna 5-10 ára. Æfingatímar eru; Þriðjudagar kl. 18-19. Mögulega einnig kl. 12:15-13:45 á laugardögum. Nánari upplýsingar veitir Fríða Rún Þórðardóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Written on Þriðjudagur, 04 September 2018 11:07
 • Námskeiðin í september
  Í september byrja námskeiðin okkar að rúlla og hefst haustið á þjálfaranámskeiði 1A helgina 8.-9. september. Þjálfaranámskeið 1C er á dagskrá 15.-16. september og nýtt námskeið fyrir aðstoðarleiðbeinendur leikskólahópa verður haldið sunnudaginn 16. september. Það námskeið er ætlað krökkum á aldrinum 14 - 15 ára. Hér fyrir neðan má sjá…
  Written on Miðvikudagur, 22 Ágúst 2018 12:12