Fréttir

  • Umsókn vegna sértækra aðgerða / Tjón vegna sérstakra viðburða, móta og keppnishalds v/Covid-19
    Umsókn vegna sértækra aðgerða / Tjón vegna sérstakra viðburða, móta og keppnishalds v/Covid-19 Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins 450 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar í fyrsta lið í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að bæta það tjón sem einingar innan hennar urðu fyrir. Verður þeim fjármunum ráðstafað með tveimur mismunandi aðferðum: Í fyrsta lagi almennum aðgerðum sem felast í almennum fjárhagslegum…
  • Ný dagsetning fyrir Eurogym og EGFL
    Ný dagsetning fyrir Eurogym og EGFL Við tilkynnum með gleði nýja dagsetningu fyrir Eurogym og European Gym for Life Challenge hátíðarnar sem fara áttu fram í júlí 2020 í Reykjavík. Eurogym Aldurstakmarkið verður hækkað í 19 ára, í stað 18 ára, sem gerir öllum skráðum þátttakendum kleift að taka þátt á næsta ári. Hátíðin fer fram …
  • Skrifstofa FSÍ lokuð
    Skrifstofa FSÍ lokuð Sökum samkomubanns er skrifstofa FSÍ lokuð og þar af leiðandi er ekki hægt að hringja í símanúmer FSÍ. Starfsmenn eru þó allir starfandi heimafyrir en hægt er að hringja í GSM síma starfsmanna á skrifstofutíma. Upplýsingar um netföng og símanúmer má finna hér.
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar