Fréttir

  • Strákum fæddum 2005-2011 boðið á æfingu - Myndband
    Strákum fæddum 2005-2011 boðið á æfingu - Myndband Langar þig að koma á fimleikaæfingu? Komdu á æfingu með landsliðsþjálfurum drengja í hópfimleikum. Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er þér líka…
  • Opin æfing 13. mars fyrir EM í hópfimleikum
    Opin æfing 13. mars fyrir EM í hópfimleikum Opin æfing fyrir úrvalshópa í hópfimleikum verður haldin föstudaginn 13. mars 2020, kl. 19:00-22:00 í Stjörnunni í Garðabæ. Æfingin er ætluð þeim sem eru fæddir árið 2007 og fyrr, bæði fyrir stelpur og stráka, unglinga og fullorðna. Æfingin er einungis ætluð fyrir þá sem eru ekki í úrvalshópum nú þegar.…
  • Um 60 drengir mættu á opna æfingu fyrir stráka #fimleikarfyrirstráka
    Um 60 drengir mættu á opna æfingu fyrir stráka #fimleikarfyrirstráka Fimleikasambandið hóf nýtt verkefni um síðustu helgi, þar sem boðið var upp á opna æfingu fyrir stráka á aldrinum 2005-2011. Verkefnið er hluti af hæfileikamótun sambandsins og sjá landsliðsþjálfararnir Magnús Óli Sigurðsson, Patrik Hellberg og Guðmundur Kári Þorgrímsson um framkvæmd þess. Markmið verkefnisins er að auka þátttöku drengja í íþróttinni…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar