Fréttir

  • Topp Mótið 2018
    Topp Mótið 2018 Nú um helgina fer fram Toppmótið í hópfimleikum en þar er keppt í meistaraflokki og 1. flokki. Mótið fer fram í Varmá í Mosfellsbæ og er þetta í fyrsta skipti sem Afturelding heldur mót af þessari stærðargráðu en mikill vöxtur hefur verið í fimleikum í Mosfellsbæ frá því nýtt fimleikahús…
  • Sigurvegarar í hönnunarkeppni FSÍ og Fimleikar.is
    Sigurvegarar í hönnunarkeppni FSÍ og Fimleikar.is Sigurvegarar hafa verið valdir í hönnunarleik Fimleikasambands Íslands og Fimleikar.is. Við fengum til liðs við okkur landsliðsfólkið Dominiqua Alma Belányi og Eyþór Örn Baldursson. Þáttaka var framar okkar björtustu vonum og er greinilegt að mikið af hönnuðum býr í hreyfingunni. Sigurvegari drengja var Kristófer Lárus Jónsson frá FIMAK. Innilega til…
  • Þrepamót og RIG fært í aðstöðu Ármanns í Laugabóli
    Þrepamót og RIG fært í aðstöðu Ármanns í Laugabóli Vegna veðurs hefur verið tekin sú ákvörðun að færa keppni á Þrepamóti og á RIG úr Laugardalshöll í aðstöðu Ármanns í Laugarbóli. Engin breyting verður á skipulagi mótanna. Í viðhengjum má sjá upplýsingar um mótin.
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar