nóv 19, 2022 | Áhaldafimleikar
Íslenska karlalandsliðið tók þátt í liðakeppni á Norður Evrópumóti í Jyväskylä, Finnlandi í dag. Karlalandsliðið skipa þeir: Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson,...
nóv 17, 2022 | Áhaldafimleikar
Karlalandslið Íslands er lagt af stað á Norður Evrópumót sem fer fram í Jyväskylä, Finnlandi um helgina. Landsliðið lagði af stað með flugi til Helskini snemma í morgun og tekur svo við 4 klukkustunda lestarferð til Jyväskylä. Strákarnir mæta á æfingu í fyrramálið og...
okt 18, 2022 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember. Fimleikasamband Íslands mun ekki senda kvennalið til þátttöku að þessu...