feb 8, 2021 | Áhaldafimleikar
Fyrsta fimleikamót ársins 2021, Þrepamót FSÍ, fór fram um helgina í íþróttahúsi Gerplu. Keppt var í 4. og 5. þrepi í stúlkna- og drengjaflokki. Mótið fór vel fram og stóðu keppendur sig frábærlega á mótinu án nokkurs stuðnings frá stúkunni, enda mótið áhorfendalaust....
nóv 2, 2020 | Áhaldafimleikar, Covid-19, Hópfimleikar
Allt mótahald á vegum Fimleikasambandsins á haustönn 2020 hefur verið fellt niður. Niðurfelling móta haustannar hefur áhrif á hvernig mótahaldi vorannar verður háttað. Vinnu við mönnun tækninefnda er nú að ljúka og mun skrifstofa í samvinnu við nefndarmenn útfæra...