apr 22, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfarinn Agnes Suto hefur valið einstaklinga sem mynda úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Stelpurnar koma að þessi sinni frá fjórum félögum, þau eru; Ármann, Gerpla, Grótta og Stjarnan. Innilega til hamingju.
mar 19, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfarinn Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur valið einstaklinga sem mynda úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum karla. Strákarnir koma að þessi sinni frá fimm félögum, þau eru; Ármann, Björk, Fylkir, Gerpla og KA. Innilega til...
mar 17, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa karla og kvenna 2025 í áhaldafimleikum. Iðkendur koma að þessi sinni frá fjórum félögum, þau eru; Ármann, Björk, Gerpla og Stjarnan, innilega til...
ágú 12, 2024 | Hópfimleikar
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2024. Evrópumótið fer fram dagana 16. – 19. október 2024 í Bakú. Miða inn á mótið er hægt að kaupa hér. Facebook síðu fyrir þá áhorfendur sem...
jan 16, 2024 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson, hefur valið landslið Íslands fyrir fyrstu tvö mótin í Apparatus World Cup mótaröðinni. Mótaröðin byrjar í Cairo, Egyptalandi 15. – 18. febrúar og ferðast er þaðan til Cottbus, Þýskalandi, þar sem að keppnin fer fram...