Select Page
Þrír fulltrúar Íslands á HM í áhaldafimleikum!

Þrír fulltrúar Íslands á HM í áhaldafimleikum!

Gleðifréttir! Rétt í þessu var Fimleikasambandi Íslands að berast staðfesting frá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) á því að þau Thelma Aðasteinsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Valgarð Reinhardsson tryggðu sér fjölþrautasæti á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum....
Landslið Norðurlandamót unglinga

Landslið Norðurlandamót unglinga

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson (unglinga), Þorgeir Ívarson (unglinga) og Alek Ramezanpour (drengja) hafa valið 15 iðkendur frá sex félögum til þátttöku í landsliði Íslands fyrir Norðurlandamót unglinga, sem fer fram í Helskinki, Finnlandi, dagana 19.-21....
Valgarð efstur íslenskra karla á EM

Valgarð efstur íslenskra karla á EM

Karlalandsliðið hefur lokið keppni á EM Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Tyrklandi. Þeir Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson kepptu í liðakeppninni og Jón Sigurður...
Norður Evrópumót – landslið

Norður Evrópumót – landslið

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember. Fimleikasamband Íslands mun ekki senda kvennalið til þátttöku að þessu...
Landslið fyrir EM 2022 í hópfimleikum

Landslið fyrir EM 2022 í hópfimleikum

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2022.  Evrópumótið fer fram dagana 14. – 17. september 2022 í Lúxemborg. Miða inn á mótið er hægt að kaupa hjá Fimleikasambandinu, fyrir nánari...