Select Page
Evrópumót í áhaldafimleikum

Evrópumót í áhaldafimleikum

Evrópumótið í áhaldafimleikum er handan við hornið og mættu þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir til Leipzig í Þýskalandi í fyrradag. Því miður varð Lilja Katrín Gunnarsdóttir að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Við óskum henni góðs bata....
Tvenn verðlaun í Berlín

Tvenn verðlaun í Berlín

Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum, náði frábærum árangri á International Junior Team Cup, sterku unglingamóti sem fór fram í Berlín um helgina. Liðið skipuðu þeir Rökkvi Kárason, Kári Pálmason, Þorsteinn Orri Ólafsson og Sólon Sverrisson. Allir stóðu þeir sig...
Þrisvar sinnum 6. sæti!

Þrisvar sinnum 6. sæti!

Þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Lilja Katrín Guðmundsdóttir hafa lokið keppni á heimsbikarmóti í Varna, Búlgaríu. Ótrúlegur árangur, en átti Ísland keppanda í úrslitum á öllum áhöldum og fyrsta varamann á tvíslánni. Lilja Katrín keppti til úrslita á stökki á...
Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku, dagana 5.-8. júní.  Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla...