maí 24, 2025 | Áhaldafimleikar
Evrópumótið í áhaldafimleikum er handan við hornið og mættu þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir til Leipzig í Þýskalandi í fyrradag. Því miður varð Lilja Katrín Gunnarsdóttir að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Við óskum henni góðs bata....
maí 20, 2025 | Áhaldafimleikar
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum, náði frábærum árangri á International Junior Team Cup, sterku unglingamóti sem fór fram í Berlín um helgina. Liðið skipuðu þeir Rökkvi Kárason, Kári Pálmason, Þorsteinn Orri Ólafsson og Sólon Sverrisson. Allir stóðu þeir sig...
maí 12, 2025 | Áhaldafimleikar
Þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Lilja Katrín Guðmundsdóttir hafa lokið keppni á heimsbikarmóti í Varna, Búlgaríu. Ótrúlegur árangur, en átti Ísland keppanda í úrslitum á öllum áhöldum og fyrsta varamann á tvíslánni. Lilja Katrín keppti til úrslita á stökki á...
maí 7, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku, dagana 5.-8. júní. Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla...
apr 29, 2025 | Áhaldafimleikar
Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfarar hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Evrópumót í Leipzig, Þýskalandi, dagana 26.-31. maí og Smáþjóðleika í Andorra, dagana 25. maí – 1. júní. Hróbjartur Pálmar Hilmarsson,...