Select Page
EYOF 2023 – beint streymi

EYOF 2023 – beint streymi

Fulltrúar fimleikasambands Íslands eru mætt á EYOF sem fer fram um þessar mundir í Maribor, Slóveníu. Unglingalandslið Íslands skipa þau, Auður Anna Þorbjarnardóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Ari Freyr Kristinsson, Lúkas Ari Ragnarsson og...
EYOF 2022

EYOF 2022

Þá eru aðeins 2 dagar í brottför hjá íslenska drengja- og stúlknalandsliðinu í áhaldafimleikum. EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar) sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí næstkomandi í Banská Bystrica í Slóvakíu. Um 6.000 þátttakendur frá 48...